Heimir um Rúrik: Hann kom mörgum á óvart Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júní 2018 23:09 Heimir Hallgrímsson. Vísir/Andri Marinó Rúrik Gíslason var maður leiksins þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld, viku áður en íslenska liðið heldur til Rússlands. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, lofaði frammistöðu hans á blaðamannafundi eftir leikinn. „Rúrik er einn af þeim sem hefur verið að spila 90 mínútur regluelga með sínu félagi og er það í fyrsta sinn í langan tíma sem það gerist hjá honum,“ sagði Heimir. „Það er því greinilegt að hann er í toppstandi. Það er frábært þegar menn nýta tækifæri og senda skilaboð. Við viljum að allir geri það og það var gaman að sjá hvað það var mikill kraftur í honum. Ég veit að það kom mörgum á óvart.“ Ari Freyr Skúlason kom svo inn á í stöðu vinstri kantmanns, sem Rúrik spilaði í kvöld, og leysti hana vel af hólmi. „Ari var mjög öflugur eftir að hann kom inn og það sam má segja um Gylfa. Það voru margir ljósir punktar en ég er engu að síður jafn fúll yfir því að tapa leiknum.“ Hann var hvað óánægðastur með að leikmenn Íslands töpuðu mörgum návígjum í kvöld. „Við erum óvanir því. En við vissum að Norðmenn spila svipaðan leikstíl og við og þetta var því eins og að spila við spegil í kvöld. Þeir eru virkilega sterkir í því sem við viljum gera vel og þess vegna var alltaf vitað að þessi leikur yrði stál í stál.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir ekki ósáttur við Frederik | Hannes gat ekki spilað Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að Hannes Þór Halldórsson hefði átt að standa á milli stanganna í leiknum gegn Noregi en hefði ekki verið alveg tilbúinn. 2. júní 2018 23:04 Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Rúrik Gíslason var maður leiksins þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld, viku áður en íslenska liðið heldur til Rússlands. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, lofaði frammistöðu hans á blaðamannafundi eftir leikinn. „Rúrik er einn af þeim sem hefur verið að spila 90 mínútur regluelga með sínu félagi og er það í fyrsta sinn í langan tíma sem það gerist hjá honum,“ sagði Heimir. „Það er því greinilegt að hann er í toppstandi. Það er frábært þegar menn nýta tækifæri og senda skilaboð. Við viljum að allir geri það og það var gaman að sjá hvað það var mikill kraftur í honum. Ég veit að það kom mörgum á óvart.“ Ari Freyr Skúlason kom svo inn á í stöðu vinstri kantmanns, sem Rúrik spilaði í kvöld, og leysti hana vel af hólmi. „Ari var mjög öflugur eftir að hann kom inn og það sam má segja um Gylfa. Það voru margir ljósir punktar en ég er engu að síður jafn fúll yfir því að tapa leiknum.“ Hann var hvað óánægðastur með að leikmenn Íslands töpuðu mörgum návígjum í kvöld. „Við erum óvanir því. En við vissum að Norðmenn spila svipaðan leikstíl og við og þetta var því eins og að spila við spegil í kvöld. Þeir eru virkilega sterkir í því sem við viljum gera vel og þess vegna var alltaf vitað að þessi leikur yrði stál í stál.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir ekki ósáttur við Frederik | Hannes gat ekki spilað Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að Hannes Þór Halldórsson hefði átt að standa á milli stanganna í leiknum gegn Noregi en hefði ekki verið alveg tilbúinn. 2. júní 2018 23:04 Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Heimir ekki ósáttur við Frederik | Hannes gat ekki spilað Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að Hannes Þór Halldórsson hefði átt að standa á milli stanganna í leiknum gegn Noregi en hefði ekki verið alveg tilbúinn. 2. júní 2018 23:04
Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03
Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13