Fyrrum leikmaður Chelsea Yuri Zhirkov er í hópnum ásamt þremur verðandi liðsfélögum Harðar Björgvins Magnússonar hjá CSKA Moskvu Igor Akinfeev, Alan Dzagoev og Aleksandr Golovin.
Hinn 38 ára gmali Sergey Ignashevich er í hópnum en hann á 121 A-landsleik að baki.
Þeir Soslan Szhanaev, Aleksandr Tahaev, Fedor Chalov, Ruslan Kambolov, Konstantin Rausch og Roman Neustadter verða eftir heima úr 29 manna æfingahóp Rússa.
Rússar spila opnunarleik HM gegn Sádi-Arabíu þann 14. júní. Í A-riðli eru einnig Egyptaland og Úrúgvæ.
Russian squad for the FIFA World Cup 2018 @FIFAWorldCup in English pic.twitter.com/e6RogmCDRF
— Сборная России (@TeamRussia) June 3, 2018