„Þú þarft að vera heppinn eða þekkja einhvern“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2018 14:30 Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska fótboltalandsliðsins, var heiðursgestur í Pepsi mörkunum í gær og þar tjáði hann sig meðal annars um möguleika íslenskra markvarða í dag að komast út í atvinnumennsku. Hannes fór út 2013 en hann var þá orðinn 29 ára gamall eða frekar gamall að markverði að vera. Gunnar Jarl Jónsson spurði hann um hversu erfitt það væri fyrir íslenska markmenn í dag að komast úr Pepsi-deildinni og í atvinnumennsku. „Það er mjög erfitt. Ég hugsa að það hafi verið enn erfiðara áður en Ísland fór að gera þessa góðu hluti. Nú erum við orðnir fimm sem erum að spila úti,“ sagði Hannes og bætti við: „Þetta er ekki eins erfitt og það var. Ég hugsa að þetta sé ekkert ósvipað og með þjálfara. Þú þarft að vera heppinn eða þekkja einhvern,“ sagði Hannes. „Ég var búinn að spila í tvö ár með landsliðinu og fara í umspil á móti Króatíu. Ég stóð mig vel en rétt slefaði út og fékk samning hjá Sandnes Ulf sem var langminnsta liðið í norsku úrvalsdeildinni,“ sagði Hannes. „Það dælast inn nýir tvítugir markmenn á markaðinn í öllum þessum löndum. Ef lið ætlar að koma og sækja sér íslenskan markmann þá þurfa menn að hafa eitthvað extra eða hitta á gluggaopnun,“ sagði Hannes. Hannes leggur áherslu á að íslenskir markmenn beri virðingu fyrir öllum tilboðum sem koma. „Menn þurfa að bera virðingu fyrir þeim opnunum sem koma. Segjum að það sé 1. deild í Skandinavíu. Ef það er lið sem gæti gert eitthvað í framtíðinni, ekki ýta því til hliðar bara útaf því að þetta sé 1. deildin,“ ráðleggur Hannes. Það má sjá allt svar Hannesar í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2018 í Rússlandi Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska fótboltalandsliðsins, var heiðursgestur í Pepsi mörkunum í gær og þar tjáði hann sig meðal annars um möguleika íslenskra markvarða í dag að komast út í atvinnumennsku. Hannes fór út 2013 en hann var þá orðinn 29 ára gamall eða frekar gamall að markverði að vera. Gunnar Jarl Jónsson spurði hann um hversu erfitt það væri fyrir íslenska markmenn í dag að komast úr Pepsi-deildinni og í atvinnumennsku. „Það er mjög erfitt. Ég hugsa að það hafi verið enn erfiðara áður en Ísland fór að gera þessa góðu hluti. Nú erum við orðnir fimm sem erum að spila úti,“ sagði Hannes og bætti við: „Þetta er ekki eins erfitt og það var. Ég hugsa að þetta sé ekkert ósvipað og með þjálfara. Þú þarft að vera heppinn eða þekkja einhvern,“ sagði Hannes. „Ég var búinn að spila í tvö ár með landsliðinu og fara í umspil á móti Króatíu. Ég stóð mig vel en rétt slefaði út og fékk samning hjá Sandnes Ulf sem var langminnsta liðið í norsku úrvalsdeildinni,“ sagði Hannes. „Það dælast inn nýir tvítugir markmenn á markaðinn í öllum þessum löndum. Ef lið ætlar að koma og sækja sér íslenskan markmann þá þurfa menn að hafa eitthvað extra eða hitta á gluggaopnun,“ sagði Hannes. Hannes leggur áherslu á að íslenskir markmenn beri virðingu fyrir öllum tilboðum sem koma. „Menn þurfa að bera virðingu fyrir þeim opnunum sem koma. Segjum að það sé 1. deild í Skandinavíu. Ef það er lið sem gæti gert eitthvað í framtíðinni, ekki ýta því til hliðar bara útaf því að þetta sé 1. deildin,“ ráðleggur Hannes. Það má sjá allt svar Hannesar í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2018 í Rússlandi Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira