Lyon: Fréttir af kaupum Liverpool á Fekir eru falskar fréttir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2018 09:30 Nabil Fekir skoraði fyrir franska landsliðið í undirbúningsleik á dögunum. Hér fagnar hann marki sínu með Blaise Matuidi. Vísir/Getty Franski landsliðsframherjinn Nabil Fekir var sagður á leiðinni til Liverpool í flestum enskum fjölmiðlum í gærkvöldi en nú virðist vera komið eitthvað babb í bátinn. Nabil Fekir er ennþá leikmaður Lyon og franska félagið hefur nú tilkynnt það á Twitter að ekkert sé til í þeim fréttum að Liverpool sé að ganga frá kaupum á leikmanninum. Fjölmiðlar eins og bæði Guardian og BBC sögðu frá því í gær að Liverpool myndi kaupa Nabil Fekir á 52 milljónir punda og leikmaðurinn átti að vera á leiðinni í læknisskoðun í dag. Liverpool væri staðráðið í að ganga frá kaupunum fyrir HM en Nabil Fekir mun spila með franska landsliðinu á HM í Rússlandi. Leikmaðurinn sjálfur er sagður vera mjög spenntur að spila fyrir Liverpool. Nabil Fekir virðist hinsvegar vera talsvert frá því að komast á Anfield ef marka má nýjast útspil félagsins hans. Tilkynningu Lyon má sjá hér fyrir neðan.Les informations sur le transfert de Nabil Fekir sont fausses. L’Olympique Lyonnais dément catégoriquement les fausses informations diffusées par de nombreux médias au sujet du transfert de Nabil Fekir au club de Liverpool. pic.twitter.com/3Qa6zekRFo — Olympique Lyonnais (@OL) June 8, 2018 „Olympique Lyon neitar því að eitthvað sé til í fölskum fréttum sem voru í mörgum fjölmiðlum um félagsskipti Nabil Fekir til Liverpool.“ Nabil Fekir átti frábært tímabil með Lyon en hann skoraði 18 mörk og gaf 8 stoðsendingar í frönsku deildinni. Liverpool er þegar búið að ganga frá kaupum á miðjumönnunum Fabinho og Naby Keita en það gæti orðið mun erfiðara fyrir félagið að ganga frá kaupunum á Nabil Fekir. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
Franski landsliðsframherjinn Nabil Fekir var sagður á leiðinni til Liverpool í flestum enskum fjölmiðlum í gærkvöldi en nú virðist vera komið eitthvað babb í bátinn. Nabil Fekir er ennþá leikmaður Lyon og franska félagið hefur nú tilkynnt það á Twitter að ekkert sé til í þeim fréttum að Liverpool sé að ganga frá kaupum á leikmanninum. Fjölmiðlar eins og bæði Guardian og BBC sögðu frá því í gær að Liverpool myndi kaupa Nabil Fekir á 52 milljónir punda og leikmaðurinn átti að vera á leiðinni í læknisskoðun í dag. Liverpool væri staðráðið í að ganga frá kaupunum fyrir HM en Nabil Fekir mun spila með franska landsliðinu á HM í Rússlandi. Leikmaðurinn sjálfur er sagður vera mjög spenntur að spila fyrir Liverpool. Nabil Fekir virðist hinsvegar vera talsvert frá því að komast á Anfield ef marka má nýjast útspil félagsins hans. Tilkynningu Lyon má sjá hér fyrir neðan.Les informations sur le transfert de Nabil Fekir sont fausses. L’Olympique Lyonnais dément catégoriquement les fausses informations diffusées par de nombreux médias au sujet du transfert de Nabil Fekir au club de Liverpool. pic.twitter.com/3Qa6zekRFo — Olympique Lyonnais (@OL) June 8, 2018 „Olympique Lyon neitar því að eitthvað sé til í fölskum fréttum sem voru í mörgum fjölmiðlum um félagsskipti Nabil Fekir til Liverpool.“ Nabil Fekir átti frábært tímabil með Lyon en hann skoraði 18 mörk og gaf 8 stoðsendingar í frönsku deildinni. Liverpool er þegar búið að ganga frá kaupum á miðjumönnunum Fabinho og Naby Keita en það gæti orðið mun erfiðara fyrir félagið að ganga frá kaupunum á Nabil Fekir.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira