Grét í viðtali eftir leik: „Pabbi er með Alzheimers en gleymir þessu ekki“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júní 2018 16:30 T.J. Oshie með tárin í augunum. Washington Capitals varð í nótt NHL-meistari í íshokkí í fyrsta sinn eftir 4-3 sigur á Las Vegas Golden Knights í fimmta leik liðanna og lyfti Stanley-bikarnum eftir leik. Stundin var tilfinningaþrungin fyrir marga leikmenn liðsins eins og Rússann Alexander Ovechkin sem hefur verið einn allra besti leikmaður heims um langt skeið en aldrei áður fengið tækifæri til að vinna þennan eftirsóttasta bikar íþróttarinnar. Tilfinningarnar báru þó T.J. Oshie, vængmann Washington, ofurliði eftir leik í viðtali en Oshie beygði af er hann fór að tala um fjölskyldu sína og þá allra helst föður sinn sem glímir við hinn hræðilega sjúkdóm Alzheimers. „Þetta er fyrir fjölskylduna mína. Þetta er fyrir dætur mínar tvær. Ég er kominn með nafnið mitt á eitthvað þannig að þær vita í framtíðinni að pabbi þeirra spilaði íshokkí,“ sagði Oshie í viðtali við ESPN eftir leikinn í nótt. „Þetta er fyrir pabba minn sem er með Alzheimers. Minnið er að hverfa frá honum en þetta er minning sem ég held að hann muni aldrei gleyma,“ sagði T.J. Oshie. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Washington meistari í NHL-deildinni í fyrsta skipti Öskubuskuævintýri Las Vegas Golden Knights tók enda í nótt er liðið tapaði, 4-3, fyrir Washington Capitals í úrslitum NHL-deildarinnar. 8. júní 2018 08:30 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Sjá meira
Washington Capitals varð í nótt NHL-meistari í íshokkí í fyrsta sinn eftir 4-3 sigur á Las Vegas Golden Knights í fimmta leik liðanna og lyfti Stanley-bikarnum eftir leik. Stundin var tilfinningaþrungin fyrir marga leikmenn liðsins eins og Rússann Alexander Ovechkin sem hefur verið einn allra besti leikmaður heims um langt skeið en aldrei áður fengið tækifæri til að vinna þennan eftirsóttasta bikar íþróttarinnar. Tilfinningarnar báru þó T.J. Oshie, vængmann Washington, ofurliði eftir leik í viðtali en Oshie beygði af er hann fór að tala um fjölskyldu sína og þá allra helst föður sinn sem glímir við hinn hræðilega sjúkdóm Alzheimers. „Þetta er fyrir fjölskylduna mína. Þetta er fyrir dætur mínar tvær. Ég er kominn með nafnið mitt á eitthvað þannig að þær vita í framtíðinni að pabbi þeirra spilaði íshokkí,“ sagði Oshie í viðtali við ESPN eftir leikinn í nótt. „Þetta er fyrir pabba minn sem er með Alzheimers. Minnið er að hverfa frá honum en þetta er minning sem ég held að hann muni aldrei gleyma,“ sagði T.J. Oshie.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Washington meistari í NHL-deildinni í fyrsta skipti Öskubuskuævintýri Las Vegas Golden Knights tók enda í nótt er liðið tapaði, 4-3, fyrir Washington Capitals í úrslitum NHL-deildarinnar. 8. júní 2018 08:30 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Sjá meira
Washington meistari í NHL-deildinni í fyrsta skipti Öskubuskuævintýri Las Vegas Golden Knights tók enda í nótt er liðið tapaði, 4-3, fyrir Washington Capitals í úrslitum NHL-deildarinnar. 8. júní 2018 08:30