Dennis Rodman á leið til Singapúr Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2018 15:07 Kim Jong-un og Dennis Rodman. Vísir/EPA Körfuboltaleikmaðurinn fyrrverandi, Dennis Rodman, mun ferðast til Singapúr og vera viðstaddur fund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Þessu segir Rodman frá í tísti og segist hann ætla að veita vinum sínum Trump og Kim allan þann stuðnings sem þeir þurfa. Rodman hefur ferðast til Norður-Kóreu og myndað vinskap við Kim. Hann hefur sömuleiðis keppt í raunveruleikaþætti Trump, „Celebrity Apprentice“ og gerði það árið 2013. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segir að Rodman muni ekki koma að fundinum með opinberum hætti. Hann ferðist á eigin vegum og ekki á vegum ríkisins.Thanks to my loyal sponsors from @potcoin and my team at @Prince_Mrketing , I will be flying to Singapore for the historical Summit. I'll give whatever support is needed to my friends, @realDonaldTrump and Marshall Kim Jong Un. pic.twitter.com/QGPZ8nPrBE — Dennis Rodman (@dennisrodman) June 8, 2018 Rafmyntarfyrirtækið PotCoin mun fjármagna ferð Rodman til Singapúr, en fyrirtækið hefur þegar fjármagnað ferðir hans til Norður-Kóreu. Fyrirtækið var stofnað í kanada árið 2014 og er markmiðið þess að veita fyrirtækjum sem selja og rækta maríjúana bankaþjónustu. Talsmaður fyrirtækisins sagði Washington Post í gær að forsvarsmenn þess teldu að Rodman ætti friðarverðlaun skilið, ásamt þeim Trump og Kim. Donald Trump Norður-Kórea Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Sjá meira
Körfuboltaleikmaðurinn fyrrverandi, Dennis Rodman, mun ferðast til Singapúr og vera viðstaddur fund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Þessu segir Rodman frá í tísti og segist hann ætla að veita vinum sínum Trump og Kim allan þann stuðnings sem þeir þurfa. Rodman hefur ferðast til Norður-Kóreu og myndað vinskap við Kim. Hann hefur sömuleiðis keppt í raunveruleikaþætti Trump, „Celebrity Apprentice“ og gerði það árið 2013. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segir að Rodman muni ekki koma að fundinum með opinberum hætti. Hann ferðist á eigin vegum og ekki á vegum ríkisins.Thanks to my loyal sponsors from @potcoin and my team at @Prince_Mrketing , I will be flying to Singapore for the historical Summit. I'll give whatever support is needed to my friends, @realDonaldTrump and Marshall Kim Jong Un. pic.twitter.com/QGPZ8nPrBE — Dennis Rodman (@dennisrodman) June 8, 2018 Rafmyntarfyrirtækið PotCoin mun fjármagna ferð Rodman til Singapúr, en fyrirtækið hefur þegar fjármagnað ferðir hans til Norður-Kóreu. Fyrirtækið var stofnað í kanada árið 2014 og er markmiðið þess að veita fyrirtækjum sem selja og rækta maríjúana bankaþjónustu. Talsmaður fyrirtækisins sagði Washington Post í gær að forsvarsmenn þess teldu að Rodman ætti friðarverðlaun skilið, ásamt þeim Trump og Kim.
Donald Trump Norður-Kórea Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Sjá meira