Allt á floti og Ólafia getur ekki æft Þorsteinn Hallgrímsson skrifar 30. maí 2018 15:15 Hér má sjá ástandið á 18. brautinni. Það er ekki gæfulegt. vísir/friðrik þór Það er ekkert mjög líklegt að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nái að taka æfingahring fyrir US Open í dag vegna veðurs og svo gæti farið að mótið klárist ekki fyrr en á mánudag. Eins og staðan er akkúrat núna hamla þrumur, eldingar og mikil rigning því að kylfingar fái að að mæta á Shoal Creek völlinn. Svæðið er lokað og verður staðan metin klukkan 16.00 að íslenskum tíma (11.00 að staðartíma). Þegar hafa komið upp vangaveltur um hvað verði gert ef völlurinn verður lokaður í allan dag og kylfingar ná ekki að leika æfingahring. Verður mótið stytt í 54 holur og æfingahringur á morgun? Verður æfingahringur á morgun og mótið klárað á mánudag? Þetta kemur allt í ljós á næstu klukkustundum en það er ljóst að enginn fær að fara út á völl ef ekki fer að stytta upp og þrumuveðrið að ganga yfir. Golf Tengdar fréttir Ólafía hefur leik á opna bandaríska á morgun Sjötugasta og þriðja US Womens Open meistaramótið hefst á morgun, fimmtudag, og þar verður Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á meðal þátttakenda. Með þessu móti þá líkur Ólafía við hringinn sem hún byrjaði á árið 2017 að leika á öllum risamótunum fimm. 30. maí 2018 07:00 Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. 30. maí 2018 14:45 Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það er ekkert mjög líklegt að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nái að taka æfingahring fyrir US Open í dag vegna veðurs og svo gæti farið að mótið klárist ekki fyrr en á mánudag. Eins og staðan er akkúrat núna hamla þrumur, eldingar og mikil rigning því að kylfingar fái að að mæta á Shoal Creek völlinn. Svæðið er lokað og verður staðan metin klukkan 16.00 að íslenskum tíma (11.00 að staðartíma). Þegar hafa komið upp vangaveltur um hvað verði gert ef völlurinn verður lokaður í allan dag og kylfingar ná ekki að leika æfingahring. Verður mótið stytt í 54 holur og æfingahringur á morgun? Verður æfingahringur á morgun og mótið klárað á mánudag? Þetta kemur allt í ljós á næstu klukkustundum en það er ljóst að enginn fær að fara út á völl ef ekki fer að stytta upp og þrumuveðrið að ganga yfir.
Golf Tengdar fréttir Ólafía hefur leik á opna bandaríska á morgun Sjötugasta og þriðja US Womens Open meistaramótið hefst á morgun, fimmtudag, og þar verður Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á meðal þátttakenda. Með þessu móti þá líkur Ólafía við hringinn sem hún byrjaði á árið 2017 að leika á öllum risamótunum fimm. 30. maí 2018 07:00 Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. 30. maí 2018 14:45 Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía hefur leik á opna bandaríska á morgun Sjötugasta og þriðja US Womens Open meistaramótið hefst á morgun, fimmtudag, og þar verður Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á meðal þátttakenda. Með þessu móti þá líkur Ólafía við hringinn sem hún byrjaði á árið 2017 að leika á öllum risamótunum fimm. 30. maí 2018 07:00
Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. 30. maí 2018 14:45