Marks og Spencer loka hundrað verslunum innan fjögurra ára Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. maí 2018 10:25 Stjórn Marks og Spencers ræðst í allsherjar endurskipulagningu. Vísir/Getty Steve Rowe, framkvæmdastjóri Marks og Spencers, tilkynnti í dag að matvöru-og fatarisinn þyrfti loka hundrað verslunum fyrir árið 2022. Þetta er liður í allsherjar endurskipulagningu fyrirtækisins sem hófst árið 2016. Nú þegar hefur tuttugu verslunum verið lokað og um 900 starfsmenn hafa glatað starfinu. Að því er fram kemur á vef Guardian sá stjórn fyrirtækisins sér ekki annað fært en loka fleiri verslunum og hraða breytingum sem þegar stóð til að ráðast í vegna vonbrigða með sölutölur - einkum hvað snertir sölu á fatnaði.Rýma fyrir matvöruÞað sem felst í endurskipulagningunni – sem Rowe segir lífsnauðsynlega – er að auka vægi matvöru og minnta þátt fatnaðarins hjá fyrirtækinu. Rowe segir að það sé lykilatriði að halda í við breytta verslunarhætti. Með það fyrir augum færist fatnaðurinn að mestu leyti yfir í vefverslun fyrirtækisins á næstu árum. Það er ekki aðeins Marks og Spencer sem draga saman seglin í Bretlandi. Mothercare tilkynnti í síðustu viku að til stæði að loka 50 verslunum, með því glatast 800 störf. House of Fraser þarf hugsanlega að loka einhverjum verslunum auk þess sem útlit er fyrir að New Look þurfi að loka 60 útibúum. Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Steve Rowe, framkvæmdastjóri Marks og Spencers, tilkynnti í dag að matvöru-og fatarisinn þyrfti loka hundrað verslunum fyrir árið 2022. Þetta er liður í allsherjar endurskipulagningu fyrirtækisins sem hófst árið 2016. Nú þegar hefur tuttugu verslunum verið lokað og um 900 starfsmenn hafa glatað starfinu. Að því er fram kemur á vef Guardian sá stjórn fyrirtækisins sér ekki annað fært en loka fleiri verslunum og hraða breytingum sem þegar stóð til að ráðast í vegna vonbrigða með sölutölur - einkum hvað snertir sölu á fatnaði.Rýma fyrir matvöruÞað sem felst í endurskipulagningunni – sem Rowe segir lífsnauðsynlega – er að auka vægi matvöru og minnta þátt fatnaðarins hjá fyrirtækinu. Rowe segir að það sé lykilatriði að halda í við breytta verslunarhætti. Með það fyrir augum færist fatnaðurinn að mestu leyti yfir í vefverslun fyrirtækisins á næstu árum. Það er ekki aðeins Marks og Spencer sem draga saman seglin í Bretlandi. Mothercare tilkynnti í síðustu viku að til stæði að loka 50 verslunum, með því glatast 800 störf. House of Fraser þarf hugsanlega að loka einhverjum verslunum auk þess sem útlit er fyrir að New Look þurfi að loka 60 útibúum.
Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira