Liðið yfir íslenska múslima á Ramadan Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. maí 2018 05:56 Í umfjöllun BBC er meðal annars fylgst með bænastund múslima í Reykjavík. Skjáskot Múslimar á Íslandi þurfa að fasta í 22 tíma á sólahring undir lok föstumánaðarins Ramadan, sem nú stendur yfir. Ramadan hófst þann 16. maí og stendur yfir til 14. júní. Fastan sem hinir tæplega 1000 íslensku múslimar leggja á sig er einhver sú lengsta sem þekkist í heiminum. Meðan Ramadan stendur yfir mega múslimar aðeins neyta matar eftir að sólin hefur sest. Þessa dagana sest sólin um klukkan 23 á Íslandi og tekur að rísa aftur um klukkan 04:00. Múslimar hafa því aðeins um fimm klukkustundir til að innbyrða orkuna sem þeir þurfa fyrir daginn - og það um hánótt. Á vef breska ríkisútvarpsins er rætt við nokkra múslima á Íslandi sem lýsa reynslu sinni af Ramadan hér á landi. Nokkrir lýsa því hvernig svo löng fasta reynir á en bæta við að trúin hvetji þá áfram þegar hungrið gerir vart við sig. Ímaminn Manssor segir til að mynda að söfnuður hans í Reykjavík hafi ákveðið að stytta föstuna í 18 klukkustundir á dag. Það hafi ekki síst verið gert því að það hafi komið fyrir að múslimar á Íslandi hafi fallið í yfirlið vegna hungurs. Umfjöllun breska ríkisútvarpsins má sjá hér að neðan. Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Múslimar á Íslandi þurfa að fasta í 22 tíma á sólahring undir lok föstumánaðarins Ramadan, sem nú stendur yfir. Ramadan hófst þann 16. maí og stendur yfir til 14. júní. Fastan sem hinir tæplega 1000 íslensku múslimar leggja á sig er einhver sú lengsta sem þekkist í heiminum. Meðan Ramadan stendur yfir mega múslimar aðeins neyta matar eftir að sólin hefur sest. Þessa dagana sest sólin um klukkan 23 á Íslandi og tekur að rísa aftur um klukkan 04:00. Múslimar hafa því aðeins um fimm klukkustundir til að innbyrða orkuna sem þeir þurfa fyrir daginn - og það um hánótt. Á vef breska ríkisútvarpsins er rætt við nokkra múslima á Íslandi sem lýsa reynslu sinni af Ramadan hér á landi. Nokkrir lýsa því hvernig svo löng fasta reynir á en bæta við að trúin hvetji þá áfram þegar hungrið gerir vart við sig. Ímaminn Manssor segir til að mynda að söfnuður hans í Reykjavík hafi ákveðið að stytta föstuna í 18 klukkustundir á dag. Það hafi ekki síst verið gert því að það hafi komið fyrir að múslimar á Íslandi hafi fallið í yfirlið vegna hungurs. Umfjöllun breska ríkisútvarpsins má sjá hér að neðan.
Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira