Eiður Smári var í besta sigurliði allra tíma í Meistaradeildinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. maí 2018 10:00 Eiður Smári Guðjohnsen með Meistaradeildarbikarinn. Vísir/AFP Eiður Smári Guðjohnsen var hluti af besta liði sem nokkur tíman hefur sigrað Meistaradeild Evrópu að mati fótboltasérfræðinga FourFourTwo. Eiður vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2009 eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Róm. Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitum sterkustu félagsliðakeppni í heimi, Meistaradeildar Evrópu, á morgun á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði. Í tilefni þess setti fótboltasíðan FourFourTwo saman lista þar sem sigurliðum keppninnar var raðað eftir styrkleika. Lið Liverpool sem vann kraftaverkið í Istanbúl árið 2005 er í 15. sæti og Manchester United liðið sem vann þrennuna undir Sir Alex Ferguson árið 1999 er í öðru sæti listans en á toppnum trónir Barcelona tímabilið 2008-09. „Fyrsta tímabil Pep Guardiola hjá Barcelona var hans besta, áður en hann varð heltekinn af taktík. Það var frábært að horfa á þá spila. Boltinn flaut á milli manna og engar stórstjörnur stóðu upp úr. Þetta var áður en allt þurfti að mótast í kringum Lionel Messi,“ segir í umfjölluninni. Í liðinu voru menn eins og Xavi og Andres Iniesta á toppi síns ferils, Samuel Eto'o og Thierry Henry byrjuðu í framlínunni og Yaya Toure var upp á sitt besta. „Þetta þrennulið Barcelona er lang besta liðið sem hefur unnið Meistaradeildina, engin spurning.“ Eiður Smári var á sínu þriðja tímabili hjá Barcelona á þessum tíma en hann kom til liðsins 2006. Hann kom við sögu í fimm leikjum í Meistaradeildinni þetta tímabil, kom oftast inn sem varamaður en var þó í byrjunarliðinu og spilaði allan leikinn í 2-5 sigri á Sporting í riðlakeppninni. Eiður Smári var ónotaður varamaður í úrslitaleiknum sjálfum. Hann fór svo yfir til Mónakó sumarið 2009.Listann í heild sinni má sjá hér. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Fleiri fréttir Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen var hluti af besta liði sem nokkur tíman hefur sigrað Meistaradeild Evrópu að mati fótboltasérfræðinga FourFourTwo. Eiður vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2009 eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Róm. Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitum sterkustu félagsliðakeppni í heimi, Meistaradeildar Evrópu, á morgun á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði. Í tilefni þess setti fótboltasíðan FourFourTwo saman lista þar sem sigurliðum keppninnar var raðað eftir styrkleika. Lið Liverpool sem vann kraftaverkið í Istanbúl árið 2005 er í 15. sæti og Manchester United liðið sem vann þrennuna undir Sir Alex Ferguson árið 1999 er í öðru sæti listans en á toppnum trónir Barcelona tímabilið 2008-09. „Fyrsta tímabil Pep Guardiola hjá Barcelona var hans besta, áður en hann varð heltekinn af taktík. Það var frábært að horfa á þá spila. Boltinn flaut á milli manna og engar stórstjörnur stóðu upp úr. Þetta var áður en allt þurfti að mótast í kringum Lionel Messi,“ segir í umfjölluninni. Í liðinu voru menn eins og Xavi og Andres Iniesta á toppi síns ferils, Samuel Eto'o og Thierry Henry byrjuðu í framlínunni og Yaya Toure var upp á sitt besta. „Þetta þrennulið Barcelona er lang besta liðið sem hefur unnið Meistaradeildina, engin spurning.“ Eiður Smári var á sínu þriðja tímabili hjá Barcelona á þessum tíma en hann kom til liðsins 2006. Hann kom við sögu í fimm leikjum í Meistaradeildinni þetta tímabil, kom oftast inn sem varamaður en var þó í byrjunarliðinu og spilaði allan leikinn í 2-5 sigri á Sporting í riðlakeppninni. Eiður Smári var ónotaður varamaður í úrslitaleiknum sjálfum. Hann fór svo yfir til Mónakó sumarið 2009.Listann í heild sinni má sjá hér.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Fleiri fréttir Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Sjá meira