„Konur eru það fallegasta sem til er í heiminum“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. maí 2018 14:30 Hamilton elskar skiltastelpurnar. vísir/getty Það ætlar að ganga illa hjá fólki í Formúlu 1 að sætta sig við að skiltastelpurnar séu farnar. Nú hefur heimsmeistarinn Lewis Hamilton kallað eftir því að fá þær aftur. Yfirmenn íþróttarinnar sögðu það ekki vera í takt við þjóðfélagsandann að vera áfram með stelpurnar en margir mótmæltu að hætta með þær. Þar á meðal stelpurnar sjálfar sem og margir ökuþórar. „Konur eru það fallegasta sem til er í heiminum. Keppnin í Monaco er mjög fáguð og það eru alltaf fallegar stelpur á svæðinu. Þannig er Monaco-kappaksturinn og það er yndislegt,“ sagði Hamilton. Það verða stelpur á svæðinu í keppninni í ár en þó í dulargervi. Það koma nefnilega stelpur frá úraframleiðandanum Tag Heuer í gryfjuna en þær verða þó ekki með nein skilti. Hamilton fær því að sjá fallegar stelpur áður en hann leggur af stað í sinn bíltúr. Formúla Tengdar fréttir Hamilton þakkar æðri máttarvöldum fyrir skiltastelpur Fyrir tímabilið sem er nýhafið í Formúlu 1 var tilkynnt um þá ákvörðun að hætta með svokallaðar skiltastelpur í íþróttinni. Ákvörðunin hefur fengið misjafnar undirtektir. 6. apríl 2018 22:30 Rússar vilja mæta með skiltastelpur | Við eigum sætustu stelpurnar Það vakti misjafnar undirtektir þegar forráðamenn Formúlu 1 tilkynntu fyrir tímabilið að ákveðið hefði verið að hætta með skiltastelpurnar í íþróttinni. 6. apríl 2018 11:30 Formúla 1 hættir að nota skiltastelpur Fáklæddar fyrirsætur munu ekki lengur vera látnar ganga um með skilti í Formúlu 1 kappökstrum. 1. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Það ætlar að ganga illa hjá fólki í Formúlu 1 að sætta sig við að skiltastelpurnar séu farnar. Nú hefur heimsmeistarinn Lewis Hamilton kallað eftir því að fá þær aftur. Yfirmenn íþróttarinnar sögðu það ekki vera í takt við þjóðfélagsandann að vera áfram með stelpurnar en margir mótmæltu að hætta með þær. Þar á meðal stelpurnar sjálfar sem og margir ökuþórar. „Konur eru það fallegasta sem til er í heiminum. Keppnin í Monaco er mjög fáguð og það eru alltaf fallegar stelpur á svæðinu. Þannig er Monaco-kappaksturinn og það er yndislegt,“ sagði Hamilton. Það verða stelpur á svæðinu í keppninni í ár en þó í dulargervi. Það koma nefnilega stelpur frá úraframleiðandanum Tag Heuer í gryfjuna en þær verða þó ekki með nein skilti. Hamilton fær því að sjá fallegar stelpur áður en hann leggur af stað í sinn bíltúr.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton þakkar æðri máttarvöldum fyrir skiltastelpur Fyrir tímabilið sem er nýhafið í Formúlu 1 var tilkynnt um þá ákvörðun að hætta með svokallaðar skiltastelpur í íþróttinni. Ákvörðunin hefur fengið misjafnar undirtektir. 6. apríl 2018 22:30 Rússar vilja mæta með skiltastelpur | Við eigum sætustu stelpurnar Það vakti misjafnar undirtektir þegar forráðamenn Formúlu 1 tilkynntu fyrir tímabilið að ákveðið hefði verið að hætta með skiltastelpurnar í íþróttinni. 6. apríl 2018 11:30 Formúla 1 hættir að nota skiltastelpur Fáklæddar fyrirsætur munu ekki lengur vera látnar ganga um með skilti í Formúlu 1 kappökstrum. 1. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton þakkar æðri máttarvöldum fyrir skiltastelpur Fyrir tímabilið sem er nýhafið í Formúlu 1 var tilkynnt um þá ákvörðun að hætta með svokallaðar skiltastelpur í íþróttinni. Ákvörðunin hefur fengið misjafnar undirtektir. 6. apríl 2018 22:30
Rússar vilja mæta með skiltastelpur | Við eigum sætustu stelpurnar Það vakti misjafnar undirtektir þegar forráðamenn Formúlu 1 tilkynntu fyrir tímabilið að ákveðið hefði verið að hætta með skiltastelpurnar í íþróttinni. 6. apríl 2018 11:30
Formúla 1 hættir að nota skiltastelpur Fáklæddar fyrirsætur munu ekki lengur vera látnar ganga um með skilti í Formúlu 1 kappökstrum. 1. febrúar 2018 07:00