„Konur eru það fallegasta sem til er í heiminum“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. maí 2018 14:30 Hamilton elskar skiltastelpurnar. vísir/getty Það ætlar að ganga illa hjá fólki í Formúlu 1 að sætta sig við að skiltastelpurnar séu farnar. Nú hefur heimsmeistarinn Lewis Hamilton kallað eftir því að fá þær aftur. Yfirmenn íþróttarinnar sögðu það ekki vera í takt við þjóðfélagsandann að vera áfram með stelpurnar en margir mótmæltu að hætta með þær. Þar á meðal stelpurnar sjálfar sem og margir ökuþórar. „Konur eru það fallegasta sem til er í heiminum. Keppnin í Monaco er mjög fáguð og það eru alltaf fallegar stelpur á svæðinu. Þannig er Monaco-kappaksturinn og það er yndislegt,“ sagði Hamilton. Það verða stelpur á svæðinu í keppninni í ár en þó í dulargervi. Það koma nefnilega stelpur frá úraframleiðandanum Tag Heuer í gryfjuna en þær verða þó ekki með nein skilti. Hamilton fær því að sjá fallegar stelpur áður en hann leggur af stað í sinn bíltúr. Formúla Tengdar fréttir Hamilton þakkar æðri máttarvöldum fyrir skiltastelpur Fyrir tímabilið sem er nýhafið í Formúlu 1 var tilkynnt um þá ákvörðun að hætta með svokallaðar skiltastelpur í íþróttinni. Ákvörðunin hefur fengið misjafnar undirtektir. 6. apríl 2018 22:30 Rússar vilja mæta með skiltastelpur | Við eigum sætustu stelpurnar Það vakti misjafnar undirtektir þegar forráðamenn Formúlu 1 tilkynntu fyrir tímabilið að ákveðið hefði verið að hætta með skiltastelpurnar í íþróttinni. 6. apríl 2018 11:30 Formúla 1 hættir að nota skiltastelpur Fáklæddar fyrirsætur munu ekki lengur vera látnar ganga um með skilti í Formúlu 1 kappökstrum. 1. febrúar 2018 07:00 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Það ætlar að ganga illa hjá fólki í Formúlu 1 að sætta sig við að skiltastelpurnar séu farnar. Nú hefur heimsmeistarinn Lewis Hamilton kallað eftir því að fá þær aftur. Yfirmenn íþróttarinnar sögðu það ekki vera í takt við þjóðfélagsandann að vera áfram með stelpurnar en margir mótmæltu að hætta með þær. Þar á meðal stelpurnar sjálfar sem og margir ökuþórar. „Konur eru það fallegasta sem til er í heiminum. Keppnin í Monaco er mjög fáguð og það eru alltaf fallegar stelpur á svæðinu. Þannig er Monaco-kappaksturinn og það er yndislegt,“ sagði Hamilton. Það verða stelpur á svæðinu í keppninni í ár en þó í dulargervi. Það koma nefnilega stelpur frá úraframleiðandanum Tag Heuer í gryfjuna en þær verða þó ekki með nein skilti. Hamilton fær því að sjá fallegar stelpur áður en hann leggur af stað í sinn bíltúr.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton þakkar æðri máttarvöldum fyrir skiltastelpur Fyrir tímabilið sem er nýhafið í Formúlu 1 var tilkynnt um þá ákvörðun að hætta með svokallaðar skiltastelpur í íþróttinni. Ákvörðunin hefur fengið misjafnar undirtektir. 6. apríl 2018 22:30 Rússar vilja mæta með skiltastelpur | Við eigum sætustu stelpurnar Það vakti misjafnar undirtektir þegar forráðamenn Formúlu 1 tilkynntu fyrir tímabilið að ákveðið hefði verið að hætta með skiltastelpurnar í íþróttinni. 6. apríl 2018 11:30 Formúla 1 hættir að nota skiltastelpur Fáklæddar fyrirsætur munu ekki lengur vera látnar ganga um með skilti í Formúlu 1 kappökstrum. 1. febrúar 2018 07:00 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton þakkar æðri máttarvöldum fyrir skiltastelpur Fyrir tímabilið sem er nýhafið í Formúlu 1 var tilkynnt um þá ákvörðun að hætta með svokallaðar skiltastelpur í íþróttinni. Ákvörðunin hefur fengið misjafnar undirtektir. 6. apríl 2018 22:30
Rússar vilja mæta með skiltastelpur | Við eigum sætustu stelpurnar Það vakti misjafnar undirtektir þegar forráðamenn Formúlu 1 tilkynntu fyrir tímabilið að ákveðið hefði verið að hætta með skiltastelpurnar í íþróttinni. 6. apríl 2018 11:30
Formúla 1 hættir að nota skiltastelpur Fáklæddar fyrirsætur munu ekki lengur vera látnar ganga um með skilti í Formúlu 1 kappökstrum. 1. febrúar 2018 07:00