„Myndi ekki taka Benzema og Bale fram yfir Firmino og Mane“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. maí 2018 16:30 Hin heilaga þrenning, eins og þessir þrír hafa stundum verið nefndir vísir/getty Ein af fyrrum stórstjörnum Liverpool, Phil Thompson, segir sóknarþrenningu Liverpool vera betri og hættulegri heldur en sóknarafl Real Madrid. Liverpool hefur skorað 40 mörk á leið sinni í úrslitaleikinn í Meisteradeildinni í Kænugarði. Mohamed Salah á 10 mörk líkt og Roberto Firmino og síðasti hluti þrenningarinnar, Sadio Mane, hefur skorað níu mörk. Cristiano Ronaldo er með betri markatölu en þeir allir, hann er með 15 mörk. Meðspilarar hans eru þó ekki eins öflugir, Karim Benzema er með fjögur mörk og Gareth Bale aðeins eitt. „Við erum almennt hraðari og hlaupin oftar gáfulegari. Sem þríeyki eru Firmino, Salah og Mane betri en fremstu þrír hjá Real Madrid,“ sagði Thompson við Sky Sports. „Ég tæki Firmino fram yfir Benzema allan daginn. Bale hefur verið óstöðugur og farið inn og út úr liðinu allt tímabilið. Sá eini sem hefur verið stöðugur er Ronaldo, svo já ég tæki okkar sóknarþrenningu fram yfir þeirra.“ Liverpool mætir Real Madrid annað kvöld og reynir að koma í veg fyrir að Real fagni sigri í Meistaradeildinni þrjú ár í röð. „Baráttan á miðsvæðinu verður lykilatriði. Casemiro, Luka Modric og Toni Kroos eru tæknilega allir mjög góðir en þeir eru ekki með sömu orku og James Milner, Jordan Henderson og Georginio Wijnaldum.“ „Það er algjört lykilatriði að verja fjærstöngina. Ronaldo og Bale sækja oft þar á og reyna að koma fyrir aftan bakverðina,“ sagði Phil Thompson. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Fleiri fréttir Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Sjá meira
Ein af fyrrum stórstjörnum Liverpool, Phil Thompson, segir sóknarþrenningu Liverpool vera betri og hættulegri heldur en sóknarafl Real Madrid. Liverpool hefur skorað 40 mörk á leið sinni í úrslitaleikinn í Meisteradeildinni í Kænugarði. Mohamed Salah á 10 mörk líkt og Roberto Firmino og síðasti hluti þrenningarinnar, Sadio Mane, hefur skorað níu mörk. Cristiano Ronaldo er með betri markatölu en þeir allir, hann er með 15 mörk. Meðspilarar hans eru þó ekki eins öflugir, Karim Benzema er með fjögur mörk og Gareth Bale aðeins eitt. „Við erum almennt hraðari og hlaupin oftar gáfulegari. Sem þríeyki eru Firmino, Salah og Mane betri en fremstu þrír hjá Real Madrid,“ sagði Thompson við Sky Sports. „Ég tæki Firmino fram yfir Benzema allan daginn. Bale hefur verið óstöðugur og farið inn og út úr liðinu allt tímabilið. Sá eini sem hefur verið stöðugur er Ronaldo, svo já ég tæki okkar sóknarþrenningu fram yfir þeirra.“ Liverpool mætir Real Madrid annað kvöld og reynir að koma í veg fyrir að Real fagni sigri í Meistaradeildinni þrjú ár í röð. „Baráttan á miðsvæðinu verður lykilatriði. Casemiro, Luka Modric og Toni Kroos eru tæknilega allir mjög góðir en þeir eru ekki með sömu orku og James Milner, Jordan Henderson og Georginio Wijnaldum.“ „Það er algjört lykilatriði að verja fjærstöngina. Ronaldo og Bale sækja oft þar á og reyna að koma fyrir aftan bakverðina,“ sagði Phil Thompson.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Fleiri fréttir Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Sjá meira