Í hádegisfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara um land allt í dag.
Við tökum púlsinn á frambjóðendum sem kusu í morgun, ræðum við kjósendur og ýmislegt fleira.
Fréttirnar hefjast á slaginu klukkan 12 og eru í opinni dagskrá og beinni útsendingu hér á Vísi.
