Bjartsýn á að ná inn tveimur og jafnvel þremur mönnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2018 12:12 Líf Magneudóttir með börnum sínum á kjörstað í morgun. vísir/sigurjón Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, er bjartsýn á að flokkurinn nái tveimur og jafnvel þremur mönnum inn í borgarstjórn. Samkvæmt könnun Gallup, sem var seinasta könnunin sem kynnt var í gær, eru Vinstri græn með 6,2 prósent fylgi og einn mann inni. Líf tók daginn snemma í morgun, líkt og aðrir oddvitar framboðanna í Reykjavík, og kaus í Hagaskóla. Í samtali við fréttastofu kvaðst hún brött og full bjartsýni fyrir kvöldið. „Ég er brött af því að við höfum verið að tala við fólk í kosningabaráttunni og það tekur okkur vel og er jákvætt og fylgjandi okkar stefnu þannig að ég er full bjartsýni um að við náum tveimur jafnvel þremur inn á lokasprettinum,“ sagði Líf. Aðspurð hvernig hann hafi fundist kosningabaráttan hafa verið segir Líf að henni hafi fundist ákveðin deyfð yfir henni. „Ég sakna þess að fara á dýptina þegar við erum að ræða málin og gefa okkur tíma til þess. En annars þá erum við búin að vera með mjög góða kosningabaráttu. Við höfum ekki verið að ata aðra út. Við höfum bara haldið okkar málefnum til streitu og talað um þau og það finnst mér skipta máli. Þannig að ég er sátt.“Heldurðu að verðrið muni hafa áhrif á kjörsókn í dag? „Já, ég held það en við Vinstri græn erum sterk og látum ekki veður trufla okkur.“ Kosningar 2018 Tengdar fréttir Betri kjörsókn í Reykjavík en lakari annars staðar miðað við síðustu kosningar Kjörsókn í Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Akureyri var lakari klukkan 11 í morgun en á sama tíma í síðustu sveitarstjórnarkosingum árið 2014. 26. maí 2018 11:47 Ætla að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. 26. maí 2018 10:04 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fleiri fréttir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Sjá meira
Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, er bjartsýn á að flokkurinn nái tveimur og jafnvel þremur mönnum inn í borgarstjórn. Samkvæmt könnun Gallup, sem var seinasta könnunin sem kynnt var í gær, eru Vinstri græn með 6,2 prósent fylgi og einn mann inni. Líf tók daginn snemma í morgun, líkt og aðrir oddvitar framboðanna í Reykjavík, og kaus í Hagaskóla. Í samtali við fréttastofu kvaðst hún brött og full bjartsýni fyrir kvöldið. „Ég er brött af því að við höfum verið að tala við fólk í kosningabaráttunni og það tekur okkur vel og er jákvætt og fylgjandi okkar stefnu þannig að ég er full bjartsýni um að við náum tveimur jafnvel þremur inn á lokasprettinum,“ sagði Líf. Aðspurð hvernig hann hafi fundist kosningabaráttan hafa verið segir Líf að henni hafi fundist ákveðin deyfð yfir henni. „Ég sakna þess að fara á dýptina þegar við erum að ræða málin og gefa okkur tíma til þess. En annars þá erum við búin að vera með mjög góða kosningabaráttu. Við höfum ekki verið að ata aðra út. Við höfum bara haldið okkar málefnum til streitu og talað um þau og það finnst mér skipta máli. Þannig að ég er sátt.“Heldurðu að verðrið muni hafa áhrif á kjörsókn í dag? „Já, ég held það en við Vinstri græn erum sterk og látum ekki veður trufla okkur.“
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Betri kjörsókn í Reykjavík en lakari annars staðar miðað við síðustu kosningar Kjörsókn í Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Akureyri var lakari klukkan 11 í morgun en á sama tíma í síðustu sveitarstjórnarkosingum árið 2014. 26. maí 2018 11:47 Ætla að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. 26. maí 2018 10:04 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fleiri fréttir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Sjá meira
Betri kjörsókn í Reykjavík en lakari annars staðar miðað við síðustu kosningar Kjörsókn í Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Akureyri var lakari klukkan 11 í morgun en á sama tíma í síðustu sveitarstjórnarkosingum árið 2014. 26. maí 2018 11:47
Ætla að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. 26. maí 2018 10:04
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45