„Verður bara spennandi eins og við vissum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2018 22:38 Formenn flokkanna í myndveri Stöðvar 2 í kvöld. vísir/vilhelm Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að úrslit sveitarstjórnarkosninganna verði spennandi bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum miðað við fyrstu tölur. Þetta kom fram í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 þar sem formenn flokkanna bregaðst við fyrstu tölum í beinni útsendingu. Sjálfstæðisflokkurinn er með fjóra fulltrúa í Eyjum miðað við fyrstu tölur og missir einn, sjálfan bæjarstjórann Elliða Vignisson, en heldur þó meirihluta sínum þar sem sjö fulltrúar sitja í bæjarstjórn. Þá er flokkurinn með fjóra fulltrúa á Seltjarnarnesi og heldur sínu miðað við fyrstu tölur. „Það er greinilegt að þetta verður mjög spennand bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum þar sem að Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið með hreinan meirihluta og heldur honum samkvæmt þessum tölum en er þó undir 50 prósentum sem hlýtur að segja okkur að þetta stendur tæpt. Ég tek líka eftir því að við erum að sjá í sumum sveitarfélögunum kannski allt að sex flokka fá þetta á bilinu fjögur, fimm upp í níu prósent. Það er að hafa mjög mikil áhrif sums staðar þannig að þetta verður bara spennandi eins og við vissum,“ sagði Bjarni fyrr í kvöld. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var ánægður með árangur flokks síns miðað við fyrstu tölur. Flokkurinn er meðal annars með fulltrúa í Reykjanesbæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ nú. „Ég er náttúrulega himinlifandi að það sjá það að það sé raunhæfur möguleiki að við fáum inn menn á stöðum eins og í Reykjanesbæ og Hafnarfirði. Það er ekki auðsótt mál að ná inn manni í Hafnarfirði,“ sagði Sigmundur Davíð. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að úrslit sveitarstjórnarkosninganna verði spennandi bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum miðað við fyrstu tölur. Þetta kom fram í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 þar sem formenn flokkanna bregaðst við fyrstu tölum í beinni útsendingu. Sjálfstæðisflokkurinn er með fjóra fulltrúa í Eyjum miðað við fyrstu tölur og missir einn, sjálfan bæjarstjórann Elliða Vignisson, en heldur þó meirihluta sínum þar sem sjö fulltrúar sitja í bæjarstjórn. Þá er flokkurinn með fjóra fulltrúa á Seltjarnarnesi og heldur sínu miðað við fyrstu tölur. „Það er greinilegt að þetta verður mjög spennand bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum þar sem að Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið með hreinan meirihluta og heldur honum samkvæmt þessum tölum en er þó undir 50 prósentum sem hlýtur að segja okkur að þetta stendur tæpt. Ég tek líka eftir því að við erum að sjá í sumum sveitarfélögunum kannski allt að sex flokka fá þetta á bilinu fjögur, fimm upp í níu prósent. Það er að hafa mjög mikil áhrif sums staðar þannig að þetta verður bara spennandi eins og við vissum,“ sagði Bjarni fyrr í kvöld. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var ánægður með árangur flokks síns miðað við fyrstu tölur. Flokkurinn er meðal annars með fulltrúa í Reykjanesbæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ nú. „Ég er náttúrulega himinlifandi að það sjá það að það sé raunhæfur möguleiki að við fáum inn menn á stöðum eins og í Reykjanesbæ og Hafnarfirði. Það er ekki auðsótt mál að ná inn manni í Hafnarfirði,“ sagði Sigmundur Davíð.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45