Mohamed Salah þurfti að fara meiddur af velli eftir að Sergio Ramos braut á honum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. Leiknum lauk með 3-1 sigri Real Madrid.
Sjá einnig: Átti Ramos að fá rautt fyrir þetta?
„Þegar allt kemur til alls erum við báðir fagmenn. Stundum sýnir fótboltinn sínar góðu hliðar og stundum sýnir hann sínar slæmu slæmu hliðar. Jafnaðu þig fljótt Mo Salah, framtíðin bíður þín,“ segir Ramos.
El fútbol te enseña la cara más dulce a veces y la más amarga otras. Ante todo somos compañeros. Pronta recuperación, Salah. El futuro te espera.||Sometimes football shows you it's good side and other times the bad. Above all, we are fellow pros. #GetWellSoon@MoSalah
— Sergio Ramos (@SergioRamos) May 27, 2018