Úrslitin óbreytt í Hafnarfirði: „Þetta var grátlega tæpt“ Kjartan Kjartansson og Samúel Karl Ólason skrifa 28. maí 2018 22:16 Samfylkinguna vantaði tíu atkvæði en VG fimm til að fella fimmta mann Sjálfstæðisflokksins. Vísir/stefán Endurtalning atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Hafnarfirði breytti engu um niðurstöðu þeirra. Samfylkingin og Vinstri græn óskuðu eftir endurtalningunni. Þórdís Bjarnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Hafnarfirði, staðfesti í kvöld að endurtalningin hefði engu breytt um úrslitin. Byrjað var að telja aftur kl. 17 í dag. Aðeins munaði fimm atkvæðum á því að annað hvort Samfylkingin eða Vinstri græn næðu að fella fimmta bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Niðurstaðan þýðir að Vinstri græn ná engum manni inn í bæjarstjórn en flokkurinn var með einn bæjarfulltrúa á síðasta kjörtímabili.„Þetta var grátlega tæpt. Eitt er að ná ekki manni inn en þegar maður sér það á kosninganótt að það eru fimm atkvæði, finnst manni það sorglegt,“ segir Elva Dögg Ásudóttir, oddviti VG í Hafnarfirði. Hún segir ástæðu þess að þau hafi beðið um endurtalningu vera svo þau gætu verið glöð í eigin skinni og viss um að úrslitin hafi verið grandskoðuð. Elva bendir á að árið 2014 hafi farið fram endurtalning í Hafnarfirði og þá hafi sextán atvkæði til Framsóknarflokksins fundist. „Það er eðlilegt. Þetta er mannlegt og við erum fólk að telja. Okkur fannst nánast skylda að láta athuga þetta. Nú er bara komin niðurstaða og við unum við hana,“ segir Elva. „Þetta er pólitík.“ Kosningar 2018 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Sjá meira
Endurtalning atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Hafnarfirði breytti engu um niðurstöðu þeirra. Samfylkingin og Vinstri græn óskuðu eftir endurtalningunni. Þórdís Bjarnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Hafnarfirði, staðfesti í kvöld að endurtalningin hefði engu breytt um úrslitin. Byrjað var að telja aftur kl. 17 í dag. Aðeins munaði fimm atkvæðum á því að annað hvort Samfylkingin eða Vinstri græn næðu að fella fimmta bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Niðurstaðan þýðir að Vinstri græn ná engum manni inn í bæjarstjórn en flokkurinn var með einn bæjarfulltrúa á síðasta kjörtímabili.„Þetta var grátlega tæpt. Eitt er að ná ekki manni inn en þegar maður sér það á kosninganótt að það eru fimm atkvæði, finnst manni það sorglegt,“ segir Elva Dögg Ásudóttir, oddviti VG í Hafnarfirði. Hún segir ástæðu þess að þau hafi beðið um endurtalningu vera svo þau gætu verið glöð í eigin skinni og viss um að úrslitin hafi verið grandskoðuð. Elva bendir á að árið 2014 hafi farið fram endurtalning í Hafnarfirði og þá hafi sextán atvkæði til Framsóknarflokksins fundist. „Það er eðlilegt. Þetta er mannlegt og við erum fólk að telja. Okkur fannst nánast skylda að láta athuga þetta. Nú er bara komin niðurstaða og við unum við hana,“ segir Elva. „Þetta er pólitík.“
Kosningar 2018 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Sjá meira