Áratugur frá Suðurlandsskjálfta Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 29. maí 2018 06:00 Tíu ár eru liðin frá því að tveir snarpir jarðskjálftar riðu yfir Suðurland. Þann 29. maí árið 2008, klukkan 15.45, reið snarpur jarðskjálfti yfir Suðurlandið. Skjálftinn var 6,3 stig og fannst á Ísafirði. Á þriðja tug slösuðust í Suðurlandsskjálftanum en mikið tjón varð á innanstokksmunum og víða varð tjón á byggingum. Samkvæmt nýlegu mati Viðlagatrygginga Íslands olli skjálftinn tjóni upp á 16 milljarða króna. „Það er ekkert heilt. Ekkert,“ sagði Sveinn Ingvason, íbúi í Hveragerði, um heimili sitt eftir skjálftann, í samtali við Fréttablaðið. „Bara allt í einum allsherjar graut.“ Í jarðskjálftanum hækkaði jörð undir Selfossi um 6 sentímetra og færðist til suðausturs um 17 sentímetra. Íbúum á svæðinu var ráðlagt að sofa ekki heima hjá sér næstu nótt enda nokkrar líkur á eftirskjálftum. Þá var sjúkrahúsið á Selfossi rýmt og biðu 40 manns í bílum fyrir utan meðan hætta var metin á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Arnar Þór Guðmundsson læknir sagði Fréttablaðinu að um tuttugu manns hefðu leitað læknisaðstoðar á Selfossi. „Það voru nokkrir með beinbrot og svo hafði einn brennst nokkuð þegar hann fékk á sig sjóðandi heita matarolíu,“ sagði Arnar. Ekkert mannfall varð í skjálftanum en nokkrar kindur urðu undir byggingum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag Sjá meira
Tíu ár eru liðin frá því að tveir snarpir jarðskjálftar riðu yfir Suðurland. Þann 29. maí árið 2008, klukkan 15.45, reið snarpur jarðskjálfti yfir Suðurlandið. Skjálftinn var 6,3 stig og fannst á Ísafirði. Á þriðja tug slösuðust í Suðurlandsskjálftanum en mikið tjón varð á innanstokksmunum og víða varð tjón á byggingum. Samkvæmt nýlegu mati Viðlagatrygginga Íslands olli skjálftinn tjóni upp á 16 milljarða króna. „Það er ekkert heilt. Ekkert,“ sagði Sveinn Ingvason, íbúi í Hveragerði, um heimili sitt eftir skjálftann, í samtali við Fréttablaðið. „Bara allt í einum allsherjar graut.“ Í jarðskjálftanum hækkaði jörð undir Selfossi um 6 sentímetra og færðist til suðausturs um 17 sentímetra. Íbúum á svæðinu var ráðlagt að sofa ekki heima hjá sér næstu nótt enda nokkrar líkur á eftirskjálftum. Þá var sjúkrahúsið á Selfossi rýmt og biðu 40 manns í bílum fyrir utan meðan hætta var metin á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Arnar Þór Guðmundsson læknir sagði Fréttablaðinu að um tuttugu manns hefðu leitað læknisaðstoðar á Selfossi. „Það voru nokkrir með beinbrot og svo hafði einn brennst nokkuð þegar hann fékk á sig sjóðandi heita matarolíu,“ sagði Arnar. Ekkert mannfall varð í skjálftanum en nokkrar kindur urðu undir byggingum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag Sjá meira