Byssutattú Raheem Sterling er til minningar um föður hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2018 12:00 Nýja tattúið hans Raheem Sterling. Vísir/AFP Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. Raheem Sterling lét setja á sitt risastórt byssutattú en það er á hægri fæti hans. Byssan er veglegur riffill sem nær upp eftir öllum kálfa hans. The Sun sló þessu upp á forsíðu sinni í gær undir fyrirsögninni „sick“ eða „sjúkt“ en leikmaðurinn sjálfur útskýrði þetta á Instagram.Raheem Sterling reveals meaning behind gun tattoo https://t.co/edGy6FQdeR — Telegraph Football (@TeleFootball) May 29, 2018 „Þegar ég var tveggja ára gamall þá var faðir minn skotinn til bana. Ég lofaði þá sjálfum mér að ég myndi aldrei snerta byssu. Ég skýt með hægri fæti þannig að þetta húðflúr hefur mun dýpri þýðingu,“ skrifaði Raheem Sterling á Instagram undir myndinni af forsíðu The Sun. Hinn 23 ára gamli Raheem Sterling benti einnig á það að tattúið væri ekki enn tilbúið og því má búast við að það muni stækka og breytast á næstu misserum. Raheem Sterling átti frábært tímabil með Englandsmeisturum Manchester City og er á leiðinni á HM í Rússlandi með enska landsliðinu. Sterling hefur spilað það vel að hann hefur verið orðaður við lið Real Madrid, Barcelona og Paris Saint-Germain í enskum fjölmiðlum. When you’re training and realised you ain’t post on the gram in couple days. A post shared by Raheem Sterling x (@sterling7) on May 27, 2018 at 2:41pm PDT Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Húðflúr Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. Raheem Sterling lét setja á sitt risastórt byssutattú en það er á hægri fæti hans. Byssan er veglegur riffill sem nær upp eftir öllum kálfa hans. The Sun sló þessu upp á forsíðu sinni í gær undir fyrirsögninni „sick“ eða „sjúkt“ en leikmaðurinn sjálfur útskýrði þetta á Instagram.Raheem Sterling reveals meaning behind gun tattoo https://t.co/edGy6FQdeR — Telegraph Football (@TeleFootball) May 29, 2018 „Þegar ég var tveggja ára gamall þá var faðir minn skotinn til bana. Ég lofaði þá sjálfum mér að ég myndi aldrei snerta byssu. Ég skýt með hægri fæti þannig að þetta húðflúr hefur mun dýpri þýðingu,“ skrifaði Raheem Sterling á Instagram undir myndinni af forsíðu The Sun. Hinn 23 ára gamli Raheem Sterling benti einnig á það að tattúið væri ekki enn tilbúið og því má búast við að það muni stækka og breytast á næstu misserum. Raheem Sterling átti frábært tímabil með Englandsmeisturum Manchester City og er á leiðinni á HM í Rússlandi með enska landsliðinu. Sterling hefur spilað það vel að hann hefur verið orðaður við lið Real Madrid, Barcelona og Paris Saint-Germain í enskum fjölmiðlum. When you’re training and realised you ain’t post on the gram in couple days. A post shared by Raheem Sterling x (@sterling7) on May 27, 2018 at 2:41pm PDT
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Húðflúr Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira