Þúsundir verslana Starbucks loka í dag vegna þjálfunar í samskiptum kynþátta Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. maí 2018 12:46 Starbucks hefur beðiðst afsökunar á atvikinu í Phladelphiu. Vísir/Getty Um átta þúsund verslunum kaffihúsakeðjunnar Starbucks munu loka í klukkutíma síðar í dag svo starfsmenn fyrirtækisins geti sótt námskeið í samskiptum kynþátta.Um 175 þúsund starfsmenn fyrirtækisins munu sitja námskeið í því hvernig koma eigi fram við fólk af mismunandi kynþáttum. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir kynþáttamismunun á kaffihúsum keðjunnar.Námskeiðið er hluti af viðbrögðum stjórnenda Starbucks eftir að tveir þeldökkir karlmenn voru handteknir áStarbucks kaffihúsi í Philadelphiu í síðustu mánuði.Mennirnir voru að bíða eftir vini sínum en starfsmenn kaffihússins hringdu á lögreglu til þess að láta vísa þeim út af staðnum. Tengdar fréttir Biðjast afsökunar á að hafa sigað löggunni á svarta viðskiptavini Starfsmaður Starbucks hringdi á lögregluna þegar tveir blökkumenn sem biðu eftir vini sínum höfðu ekki pantað neitt. 15. apríl 2018 08:51 Starbucks lokar kaffihúsum til að þjálfa starfsmenn í samskiptum kynþátta Þjálfa á starfsfólk keðjunnar í því hvernig á að koma fram við viðskiptavini sína eftir að tveir svartir viðskiptavinir voru handteknir um helgina. 17. apríl 2018 18:45 Menn sem voru handteknir á Starbucks fá einn dollara í skaðabætur Mennirnir tveir sem voru handteknir af lögreglumönnum á Starbucks-kaffihúsi á Fíladelfíu í síðasta mánuði hafa náð samkomulagi við yfirvöld í fylkinu um skaðabætur upp á einn dollara. 2. maí 2018 20:40 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Um átta þúsund verslunum kaffihúsakeðjunnar Starbucks munu loka í klukkutíma síðar í dag svo starfsmenn fyrirtækisins geti sótt námskeið í samskiptum kynþátta.Um 175 þúsund starfsmenn fyrirtækisins munu sitja námskeið í því hvernig koma eigi fram við fólk af mismunandi kynþáttum. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir kynþáttamismunun á kaffihúsum keðjunnar.Námskeiðið er hluti af viðbrögðum stjórnenda Starbucks eftir að tveir þeldökkir karlmenn voru handteknir áStarbucks kaffihúsi í Philadelphiu í síðustu mánuði.Mennirnir voru að bíða eftir vini sínum en starfsmenn kaffihússins hringdu á lögreglu til þess að láta vísa þeim út af staðnum.
Tengdar fréttir Biðjast afsökunar á að hafa sigað löggunni á svarta viðskiptavini Starfsmaður Starbucks hringdi á lögregluna þegar tveir blökkumenn sem biðu eftir vini sínum höfðu ekki pantað neitt. 15. apríl 2018 08:51 Starbucks lokar kaffihúsum til að þjálfa starfsmenn í samskiptum kynþátta Þjálfa á starfsfólk keðjunnar í því hvernig á að koma fram við viðskiptavini sína eftir að tveir svartir viðskiptavinir voru handteknir um helgina. 17. apríl 2018 18:45 Menn sem voru handteknir á Starbucks fá einn dollara í skaðabætur Mennirnir tveir sem voru handteknir af lögreglumönnum á Starbucks-kaffihúsi á Fíladelfíu í síðasta mánuði hafa náð samkomulagi við yfirvöld í fylkinu um skaðabætur upp á einn dollara. 2. maí 2018 20:40 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Biðjast afsökunar á að hafa sigað löggunni á svarta viðskiptavini Starfsmaður Starbucks hringdi á lögregluna þegar tveir blökkumenn sem biðu eftir vini sínum höfðu ekki pantað neitt. 15. apríl 2018 08:51
Starbucks lokar kaffihúsum til að þjálfa starfsmenn í samskiptum kynþátta Þjálfa á starfsfólk keðjunnar í því hvernig á að koma fram við viðskiptavini sína eftir að tveir svartir viðskiptavinir voru handteknir um helgina. 17. apríl 2018 18:45
Menn sem voru handteknir á Starbucks fá einn dollara í skaðabætur Mennirnir tveir sem voru handteknir af lögreglumönnum á Starbucks-kaffihúsi á Fíladelfíu í síðasta mánuði hafa náð samkomulagi við yfirvöld í fylkinu um skaðabætur upp á einn dollara. 2. maí 2018 20:40