Færri unglingsstúlkur í fóstureyðingu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. maí 2018 16:09 Tíðni fóstureyðinga í yngsta aldurshópi kvenna (15-19 ára) hefur fækkað allverulega undanfarna tvo áratugi. Vísir/Getty Tíðni fóstureyðinga í yngsta aldurshópi kvenna (15-19 ára) hefur fækkað allverulega undanfarna tvo áratugi. Nýjar tölur frá árinu 2017 sýna að 12,4 stúlkur af hverjum 1.000 hafa rofið þungun, sem er lægri tíðni en meðaltal áranna 2011-2015. Til viðmiðunar voru framkvæmdar að meðaltali 13,3 fóstureyðingar hjá hverjum 1000 stúlkum í aldurshópnum á árunum 2011-2015. Tölur um fóstureyðingar á árinu 2017 eru komnar út og eru aðgengilegar á vef Embættis landlæknis.Nálægt hinu norræna meðaltaliÁrið 2017 voru 1,044 fóstureyðingar framkvæmdar hérlendis sem nemur 13,1 fóstureyðingu á hverjar 1.000 konur á frjósemisaldri. Þessi tíðni er nálægt norrænu meðtali en 13,3 fóstureyðingar á hverjar 1.000 konur á Norðurlöndunum árið 2015.Nokkur munur eftir búsetuNokkur munur er á tíðni fóstureyðinga eftir búsetu kvenna á Íslandi. Þannig hafa þær konur sem flestar rufu þungun í fyrra verið búsettar á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, rétt eins og árið 2016. Fæstar fóstureyðingar voru aftur á móti hjá konum sem eru búsettar á Vesturlandi.Meirihluti kvenna ekki gengist undir aðgerð áðurRíflega 64% kvenna sem gekkst undir fóstureyðingu á síðasta ári hafði ekki gengist undir slíka aðgerð áður á meðan tæp 23% kvennanna höfðu gert það. Aðeins 13% kvenna sem fóru í fóstureyðingu í fyrra höfðu tvisvar sinnum eða oftar gengist undir þungunarrof. Þungunarrof Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira
Tíðni fóstureyðinga í yngsta aldurshópi kvenna (15-19 ára) hefur fækkað allverulega undanfarna tvo áratugi. Nýjar tölur frá árinu 2017 sýna að 12,4 stúlkur af hverjum 1.000 hafa rofið þungun, sem er lægri tíðni en meðaltal áranna 2011-2015. Til viðmiðunar voru framkvæmdar að meðaltali 13,3 fóstureyðingar hjá hverjum 1000 stúlkum í aldurshópnum á árunum 2011-2015. Tölur um fóstureyðingar á árinu 2017 eru komnar út og eru aðgengilegar á vef Embættis landlæknis.Nálægt hinu norræna meðaltaliÁrið 2017 voru 1,044 fóstureyðingar framkvæmdar hérlendis sem nemur 13,1 fóstureyðingu á hverjar 1.000 konur á frjósemisaldri. Þessi tíðni er nálægt norrænu meðtali en 13,3 fóstureyðingar á hverjar 1.000 konur á Norðurlöndunum árið 2015.Nokkur munur eftir búsetuNokkur munur er á tíðni fóstureyðinga eftir búsetu kvenna á Íslandi. Þannig hafa þær konur sem flestar rufu þungun í fyrra verið búsettar á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, rétt eins og árið 2016. Fæstar fóstureyðingar voru aftur á móti hjá konum sem eru búsettar á Vesturlandi.Meirihluti kvenna ekki gengist undir aðgerð áðurRíflega 64% kvenna sem gekkst undir fóstureyðingu á síðasta ári hafði ekki gengist undir slíka aðgerð áður á meðan tæp 23% kvennanna höfðu gert það. Aðeins 13% kvenna sem fóru í fóstureyðingu í fyrra höfðu tvisvar sinnum eða oftar gengist undir þungunarrof.
Þungunarrof Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira