Ungir Íslendingar eru óhamingjusamari en þeir eldri Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. maí 2018 08:24 Það er rífandi ánægja í Vogum á Vatnsleysuströnd. Íbúar í Vogum á Vatnsleysuströnd eru hamingjusamastir og Skagamenn eru ólíklegastir til að flytjast á brott á næstu tveimur árum. Þetta er meðal niðurstaðna hagfræðingsins Vífils Karlssonar sem unnið hefur að skýrslunni Íbúakönnun á Íslandi – staða og mikilvægi búsetuskilyrða 19 landsvæða á landsbyggðunum frá Hornafirði í austri að Skagafirði í norðri undanfarin ár. Skýrslan og könnunin sem hún byggir á verður kynnt í Allsherjarbúð, sal Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag. Í könnuninni var leitast við að kanna almenna velferð íbúanna, ánægju þeirra, framtíðaráhorf, búsetuskilyrði sem og stöðu 40 þátta er tengjast búsetuskilyrðum. Skagafjarðarsýsla fær hagstæðustu niðurstöðuna úr þáttunum 40 og fékk 77% hærri einkunn en það landsvæði sem fékk lægstu einkuninna. Akranes og Hvalfjörður koma fast á eftir en Vestmannaeyjar eru í þriðja sæti. Fram kemur í tilkynningu að meginmarkmið könnunarinnar hafi verið að draga fram afstöðu íbúa einstakra landshluta til ýmissa þátta sem telja má meðal „mikilvægustu búsetuskilyrða heimilanna.“ Auk þess var grennslast fyrir um hvort fólk íhugaði brottflutning og ánægju þess með að búa á viðkomandi stöðum. Könnun Vífils leiddi eftirfarandi í ljós:Íbúar í Vogum á Vatnsleysuströnd eru hamingjusamastir.Ungir Íslendingar eru óhamingjusamari en þeir eldri.Íbúar á norðanverðum Vestfjörðum eru ánægðastir með búsetusvæði.Íbúar á Akranesi og í Hvalfirði eru ánægðastir með sveitarfélögin sín.Skagamenn eru auk þess ólíklegastir til að flytjast á brott á næstu tveimur árum.Þeir sem búa fjær höfuðborgarsvæðinu eru óánægðari með fjarskipta- og samgöngumál en nágrannar þess.Nágrannar höfuðborgarsvæðisins eru óánægðari með heilsugæslu og þjónustu við aldraða en þeir sem búa fjær því. Skýrslan verður sem fyrr segir kynnt í dag, klukkan 13 í Allsherjarbúð. Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar Sjá meira
Íbúar í Vogum á Vatnsleysuströnd eru hamingjusamastir og Skagamenn eru ólíklegastir til að flytjast á brott á næstu tveimur árum. Þetta er meðal niðurstaðna hagfræðingsins Vífils Karlssonar sem unnið hefur að skýrslunni Íbúakönnun á Íslandi – staða og mikilvægi búsetuskilyrða 19 landsvæða á landsbyggðunum frá Hornafirði í austri að Skagafirði í norðri undanfarin ár. Skýrslan og könnunin sem hún byggir á verður kynnt í Allsherjarbúð, sal Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag. Í könnuninni var leitast við að kanna almenna velferð íbúanna, ánægju þeirra, framtíðaráhorf, búsetuskilyrði sem og stöðu 40 þátta er tengjast búsetuskilyrðum. Skagafjarðarsýsla fær hagstæðustu niðurstöðuna úr þáttunum 40 og fékk 77% hærri einkunn en það landsvæði sem fékk lægstu einkuninna. Akranes og Hvalfjörður koma fast á eftir en Vestmannaeyjar eru í þriðja sæti. Fram kemur í tilkynningu að meginmarkmið könnunarinnar hafi verið að draga fram afstöðu íbúa einstakra landshluta til ýmissa þátta sem telja má meðal „mikilvægustu búsetuskilyrða heimilanna.“ Auk þess var grennslast fyrir um hvort fólk íhugaði brottflutning og ánægju þess með að búa á viðkomandi stöðum. Könnun Vífils leiddi eftirfarandi í ljós:Íbúar í Vogum á Vatnsleysuströnd eru hamingjusamastir.Ungir Íslendingar eru óhamingjusamari en þeir eldri.Íbúar á norðanverðum Vestfjörðum eru ánægðastir með búsetusvæði.Íbúar á Akranesi og í Hvalfirði eru ánægðastir með sveitarfélögin sín.Skagamenn eru auk þess ólíklegastir til að flytjast á brott á næstu tveimur árum.Þeir sem búa fjær höfuðborgarsvæðinu eru óánægðari með fjarskipta- og samgöngumál en nágrannar þess.Nágrannar höfuðborgarsvæðisins eru óánægðari með heilsugæslu og þjónustu við aldraða en þeir sem búa fjær því. Skýrslan verður sem fyrr segir kynnt í dag, klukkan 13 í Allsherjarbúð.
Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar Sjá meira