Óli Palli: Skrítið að sjá FH spila svona fótbolta Magnús Ellert Bjarnason skrifar 13. maí 2018 19:38 Ólafur Páll Snorrason vísir Þjálfari Fjölnis, Ólafur Páll Snorrason, var ekki sáttur í leikslok í Egilshöll í dag þar sem hans menn töpuðu fyrir FH 2-3. Pétur Viðarsson skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu venjulegs leiktíma. „Já, ég er hundfúll að tapa leiknum á endanum. Svona er fótboltinn,“ sagði hann eftir leikinn. Hann var ekki sammála því að Fjölnir hefði verið slakari aðilinn í seinni hálfleik, en FH skoraði tvö mörk með stuttu millibili í byrjun hans eftir að Birnir Snær Ingason kom Fjölni yfir í fyrri hálfleik. „Það var bara 10 mínútna kafli þar sem við misstum smá einbeitingu og bárum allt of mikla virðingu fyrir þeim, féllum of langt niður. Það varð okkur að falli, 10 mínútna kafli í byrjun seinni hálfleiks.“ „Við vorum að reyna að spila fótbolta. Mér finnst svolítið sérstakt að sjá FH liðið spila fótbolta eins og þeir gerðu í dag, það var eiginlega bara ein leið og það var langt.“ „Ég veit ekki hvert planið var, en mér fannst vera mikið um langa bolta.“ Fjölnir er enn án sigurs í deildinni en Ólafur var ekki að kippa sér of mikið upp við það. „Ég hef engar áhyggjur af því þó við séum að leita að fyrsta sigrinum, það eru þrír leikir búnir af mótinu,“ sagði Ólafur Páll Snorrason. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fjölnir - FH 2-3 │FH tók stigin þrjú eftir dramatík í Egilshöll FH vann 3-2 útisigur á Fjölni í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í dag í hörkuleik en óhætt er að segja að áhorfendur í Egilshöllinni hafi fengið mikið fyrir aðgangseyrinn í dag. 13. maí 2018 20:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Þjálfari Fjölnis, Ólafur Páll Snorrason, var ekki sáttur í leikslok í Egilshöll í dag þar sem hans menn töpuðu fyrir FH 2-3. Pétur Viðarsson skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu venjulegs leiktíma. „Já, ég er hundfúll að tapa leiknum á endanum. Svona er fótboltinn,“ sagði hann eftir leikinn. Hann var ekki sammála því að Fjölnir hefði verið slakari aðilinn í seinni hálfleik, en FH skoraði tvö mörk með stuttu millibili í byrjun hans eftir að Birnir Snær Ingason kom Fjölni yfir í fyrri hálfleik. „Það var bara 10 mínútna kafli þar sem við misstum smá einbeitingu og bárum allt of mikla virðingu fyrir þeim, féllum of langt niður. Það varð okkur að falli, 10 mínútna kafli í byrjun seinni hálfleiks.“ „Við vorum að reyna að spila fótbolta. Mér finnst svolítið sérstakt að sjá FH liðið spila fótbolta eins og þeir gerðu í dag, það var eiginlega bara ein leið og það var langt.“ „Ég veit ekki hvert planið var, en mér fannst vera mikið um langa bolta.“ Fjölnir er enn án sigurs í deildinni en Ólafur var ekki að kippa sér of mikið upp við það. „Ég hef engar áhyggjur af því þó við séum að leita að fyrsta sigrinum, það eru þrír leikir búnir af mótinu,“ sagði Ólafur Páll Snorrason.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fjölnir - FH 2-3 │FH tók stigin þrjú eftir dramatík í Egilshöll FH vann 3-2 útisigur á Fjölni í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í dag í hörkuleik en óhætt er að segja að áhorfendur í Egilshöllinni hafi fengið mikið fyrir aðgangseyrinn í dag. 13. maí 2018 20:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Leik lokið: Fjölnir - FH 2-3 │FH tók stigin þrjú eftir dramatík í Egilshöll FH vann 3-2 útisigur á Fjölni í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í dag í hörkuleik en óhætt er að segja að áhorfendur í Egilshöllinni hafi fengið mikið fyrir aðgangseyrinn í dag. 13. maí 2018 20:15