Óskað eftir útskýringum á „erfiðri og ótrúlega dýrri“ staðsetningu úrslitaleiksins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. maí 2018 06:00 Mohamed Salah og Jordan Henderson eru á leið til Kænugarðs. Komast einhverjir stuðningsmenn með þeim? Vísir/Getty Stuðningsmannatengiliður Liverpool vill fá skýringar á því afhverju úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu sé leikinn í Kænugarði. Allt of dýrt sé að ferðast til borgarinnar. Liverpool mætir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar þann 26. maí næst komandi á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði. Enska félagið fékk rúmlega 16 þúsund miða handa stuðningsmönnum sínum. „Það að koma svona fram við þá sem halda fótboltanum uppi bendir til þess að það sé eitthvað virkilega mikið að fótboltaheiminum,“ tísti Tony Barret, stuðningsmannatengiliður Liverpool. „Ákvörðunina um að halda úrslitaleikinn á stað sem er svona erfitt og ótrúlega dýrt að komast til þarf að útskýra.“ Flug til og frá Bretlandi til Kænugarðs eru í kringum 1400 pund samkvæmt BBC eða hátt í 200 þúsund krónur. Mörg hótel og gistihús á svæðinu hafa hækkað verð sitt á nóttinni í kringum úrslitaleikinn svo íbúar Kænugarðs hafa brugðist á það ráð að bjóða stuðningsmönnum fría gistingu.The decision to hold the final at a location which is so difficult and so extraordinarily expensive to get to is one that needs explaining by those who made it. In itself, it suggests something in football is badly broken when the lifeblood of the game can be treated this way. — Tony Barrett (@TonyBarrett) May 13, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Stuðningsmannatengiliður Liverpool vill fá skýringar á því afhverju úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu sé leikinn í Kænugarði. Allt of dýrt sé að ferðast til borgarinnar. Liverpool mætir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar þann 26. maí næst komandi á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði. Enska félagið fékk rúmlega 16 þúsund miða handa stuðningsmönnum sínum. „Það að koma svona fram við þá sem halda fótboltanum uppi bendir til þess að það sé eitthvað virkilega mikið að fótboltaheiminum,“ tísti Tony Barret, stuðningsmannatengiliður Liverpool. „Ákvörðunina um að halda úrslitaleikinn á stað sem er svona erfitt og ótrúlega dýrt að komast til þarf að útskýra.“ Flug til og frá Bretlandi til Kænugarðs eru í kringum 1400 pund samkvæmt BBC eða hátt í 200 þúsund krónur. Mörg hótel og gistihús á svæðinu hafa hækkað verð sitt á nóttinni í kringum úrslitaleikinn svo íbúar Kænugarðs hafa brugðist á það ráð að bjóða stuðningsmönnum fría gistingu.The decision to hold the final at a location which is so difficult and so extraordinarily expensive to get to is one that needs explaining by those who made it. In itself, it suggests something in football is badly broken when the lifeblood of the game can be treated this way. — Tony Barrett (@TonyBarrett) May 13, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira