Lög um líknardauða felld úr gildi í Kaliforníu Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 16. maí 2018 08:52 Dauðavona sjúklingar í Kaliforníu gátu óskað eftir banvænum lyfjaskammti Vísir/Getty Dómari í Kaliforníu hefur fellt úr gildi lög um líknardráp vegna formgalla. Lögin voru samþykkt fyrir þremur árum og voru afar umdeild. Samkvæmt þeim gátu dauðvona sjúklingar, sem eiga minna en hálft ár eftir ólifað að mati lækna, farið fram á að vera gefin banvæn lyf í stað líknandi meðferðar. Hundrað manns nýttu sér lögin fyrstu sex mánuðina eftir að þau tóku gildi. Oregon var fyrsta ríki Bandaríkjanna til að leyfa líknardráp fyrir rúmum tveimur áratugum. Í dag býr um fimmtungur Bandaríkjamanna í ríkjum þar sem líknardráp er löglegt í einhverjum kringumstæðum. Úrskurður dómarans er sá að ríkisþingi Kaliforníu hafi ekki verið heimilt að samþykkja lögin utan dagskrár þingfundar. Það sé brot á stjórnarskrá. Stuðningsmenn laganna, aðgerðarsinnar sem börðust fyrir innleiðingu þeirra árum saman, hafa heitið því að áfrýja úrskurðinum. Dánaraðstoð Tengdar fréttir „Það var hans heitasta ósk að fá að deyja með reisn“ Faðir Ingridar Kuhlman var með þeim fyrstu í heiminum til að fá ósk sína um líknardauða uppfyllta. 3. febrúar 2015 15:39 Vill að fólk fái að deyja á eigin forsendum Þórlaug Ágústsdóttir háði stranga baráttu við krabbamein og var sögð dauðvona. Hún vill opinskáa umræðu um líknardauða á Íslandi. 29. janúar 2015 19:38 Ólíklegt að Íslendingar lögleiði líknardauða Sérfræðingur í hjúkrun aldraðra telur ólíklegt að Íslendingar geti vegna smæðar sinnar lögleitt líknardauða. Hún fagnar umræðunni en telur líklegra að Íslendingar feti þá leið að læknar skrifi upp á lyf sem hjálpi einstaklingum að fremja sjálfsmorð. 19. maí 2014 20:00 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
Dómari í Kaliforníu hefur fellt úr gildi lög um líknardráp vegna formgalla. Lögin voru samþykkt fyrir þremur árum og voru afar umdeild. Samkvæmt þeim gátu dauðvona sjúklingar, sem eiga minna en hálft ár eftir ólifað að mati lækna, farið fram á að vera gefin banvæn lyf í stað líknandi meðferðar. Hundrað manns nýttu sér lögin fyrstu sex mánuðina eftir að þau tóku gildi. Oregon var fyrsta ríki Bandaríkjanna til að leyfa líknardráp fyrir rúmum tveimur áratugum. Í dag býr um fimmtungur Bandaríkjamanna í ríkjum þar sem líknardráp er löglegt í einhverjum kringumstæðum. Úrskurður dómarans er sá að ríkisþingi Kaliforníu hafi ekki verið heimilt að samþykkja lögin utan dagskrár þingfundar. Það sé brot á stjórnarskrá. Stuðningsmenn laganna, aðgerðarsinnar sem börðust fyrir innleiðingu þeirra árum saman, hafa heitið því að áfrýja úrskurðinum.
Dánaraðstoð Tengdar fréttir „Það var hans heitasta ósk að fá að deyja með reisn“ Faðir Ingridar Kuhlman var með þeim fyrstu í heiminum til að fá ósk sína um líknardauða uppfyllta. 3. febrúar 2015 15:39 Vill að fólk fái að deyja á eigin forsendum Þórlaug Ágústsdóttir háði stranga baráttu við krabbamein og var sögð dauðvona. Hún vill opinskáa umræðu um líknardauða á Íslandi. 29. janúar 2015 19:38 Ólíklegt að Íslendingar lögleiði líknardauða Sérfræðingur í hjúkrun aldraðra telur ólíklegt að Íslendingar geti vegna smæðar sinnar lögleitt líknardauða. Hún fagnar umræðunni en telur líklegra að Íslendingar feti þá leið að læknar skrifi upp á lyf sem hjálpi einstaklingum að fremja sjálfsmorð. 19. maí 2014 20:00 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
„Það var hans heitasta ósk að fá að deyja með reisn“ Faðir Ingridar Kuhlman var með þeim fyrstu í heiminum til að fá ósk sína um líknardauða uppfyllta. 3. febrúar 2015 15:39
Vill að fólk fái að deyja á eigin forsendum Þórlaug Ágústsdóttir háði stranga baráttu við krabbamein og var sögð dauðvona. Hún vill opinskáa umræðu um líknardauða á Íslandi. 29. janúar 2015 19:38
Ólíklegt að Íslendingar lögleiði líknardauða Sérfræðingur í hjúkrun aldraðra telur ólíklegt að Íslendingar geti vegna smæðar sinnar lögleitt líknardauða. Hún fagnar umræðunni en telur líklegra að Íslendingar feti þá leið að læknar skrifi upp á lyf sem hjálpi einstaklingum að fremja sjálfsmorð. 19. maí 2014 20:00