Stefán rifjaði upp ótrúlega sögu af því þegar íslensk félagslið tóku í fyrsta sinn þátt í Evrópukeppni félagsliða. Það var árið 1969 og hét keppnin þá Borgakeppni Evrópu.
Eitthvað vafðist heiti keppninnar fyrir forráðamönnum KSÍ sem ákváðu að senda Reykjavíkurmeistarana til leiks í stað liðsins sem hafnaði í öðru sæti á Íslandsmótinu, eins og venjan varð síðar.
Þetta stórskemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.