Sara Björk þarf að skora í úrslitaleiknum til að deila silfurskónum með Katrínu Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. maí 2018 21:45 Sara Björk Gunnarsdóttir er búin að vera með markaskóna reimaða fast á sig í Meistaradeildinni. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tekur fyrst íslenskra kvenna þátt í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar að lið hennar Wolfsburg mætir Lyon í Kænugarði 24. maí. Sara hefur spilað frábærlega í Meistaradeildinni fyrir þýska stórveldið og skorað sex mörk en hún er fyrir úrslitaleikinn í þriðja sæti á markalista Meistaradeildarinnar. Hún deilir þriðja sætinu með þremur öðrum leikmönnum en er sú eina af þeim fjórum sem hefur skorað öll mörkin sín í aðalkeppninni sjálfri. Hinar þrjár skoruðu annað hvort hluta eða öll mörkin í forkeppninni. Mörk úr forkeppninni telja þó til markadrottningartitils Meistaradeildarinnar sem Norðamaðurinn Ada Hegerberg, leikmaður Lyon, á vísan þetta tímabilið en hún er búin að skora fjórtán mörk, sjö meira en næstu konur, og getur enn bætt við á móti Söru og stöllum hennar. Pernille Harder, leikmaður Wolfsburg er í öðru sætinu með sjö mörk líkt og Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjörnunnar sem gæti endað sem næst markahæsti leikmaður Meistaradeildar kvenna þetta tímabilið ásamt Harder og vonandi Söru. Katrín skoraði fimm mörk fyrir Stjörnuna í forkeppni Meistaradeildarinnar og bætti svo við tveimur í 32 liða úrslitunum á móti rússneska liðinu Rossiyanka. Íslensku landsliðskonurnar á skotskónum í deild þeirra bestu. Úrslitaleikur Wolfsburg og Lyon fer fram á Valeriy Lobanovskyi-vellinum í Kænugarði 24. maí og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Fleiri fréttir Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tekur fyrst íslenskra kvenna þátt í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar að lið hennar Wolfsburg mætir Lyon í Kænugarði 24. maí. Sara hefur spilað frábærlega í Meistaradeildinni fyrir þýska stórveldið og skorað sex mörk en hún er fyrir úrslitaleikinn í þriðja sæti á markalista Meistaradeildarinnar. Hún deilir þriðja sætinu með þremur öðrum leikmönnum en er sú eina af þeim fjórum sem hefur skorað öll mörkin sín í aðalkeppninni sjálfri. Hinar þrjár skoruðu annað hvort hluta eða öll mörkin í forkeppninni. Mörk úr forkeppninni telja þó til markadrottningartitils Meistaradeildarinnar sem Norðamaðurinn Ada Hegerberg, leikmaður Lyon, á vísan þetta tímabilið en hún er búin að skora fjórtán mörk, sjö meira en næstu konur, og getur enn bætt við á móti Söru og stöllum hennar. Pernille Harder, leikmaður Wolfsburg er í öðru sætinu með sjö mörk líkt og Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjörnunnar sem gæti endað sem næst markahæsti leikmaður Meistaradeildar kvenna þetta tímabilið ásamt Harder og vonandi Söru. Katrín skoraði fimm mörk fyrir Stjörnuna í forkeppni Meistaradeildarinnar og bætti svo við tveimur í 32 liða úrslitunum á móti rússneska liðinu Rossiyanka. Íslensku landsliðskonurnar á skotskónum í deild þeirra bestu. Úrslitaleikur Wolfsburg og Lyon fer fram á Valeriy Lobanovskyi-vellinum í Kænugarði 24. maí og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Fleiri fréttir Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Sjá meira