Ólöf leiðir Kvennahreyfinguna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. maí 2018 17:14 Listi flokksins var kynntur á Bríetartorgi í dag. Vísir/Egill Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag. Steinunn Ýr Einarsdóttir er í öðru sæti, Nazanin Askari í því þriðja og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir í því fjórða. „Undangengnar alþingiskosningar og sveitarstjórnarkosningarnar nú bera þess hins vegar vitni að þau stjórnmálaöfl sem fyrir eru ætla sér ekki að setja þessi mál í forgang, jafnvel ekki þeir flokkar sem hvað helst hafa talað máli kvenréttinda á undanförnum árum. Það er því aðeins eitt í stöðunni - að gera það sjálfar. Það er okkar mat að þolendur hafa beðið nógu lengi. Nú er tími aðgerða og þess vegna erum við hér, Kvennahreyfingin,“ segir í tilkynningu frá flokknum.Listi Kvennaframboðsins er eftirfarandi:Ólöf Magnúsdóttir þjóðfræðingur, nýskapari og leiðsögukonaSteinunn Ýr Einarsdóttir kennariNazanin Askari túlkur Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kennariSteinunn Ólína Hafliðadóttir háskólanemiSvala Hjörleifsdóttir grafískur hönnuðurÞóra Kristín Þórsdóttir aðferðafræðingurBára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir sérfræðingurAndrea Eyland höfundurEva Huld Ívarsdóttir meistaranemi í lögfræðiAðalheiður Ármann háskólanemiBylgja Babýlons grínisti Anna Kristín Gísladóttir frístundaleiðbeinandi Hera Eiríksdóttir Hansen ráðstefnustjóriPálmey Helgadóttir kvikmyndagerðakonaSunnefa Lindudóttir hjúkrunarfræðingurGuðfinna Magnea Clausen sjúkraliðiÞórdís Erla Ágústsdóttir ljósmyndariSigrún H. Gunnarsdóttir ljósmóðirErna Guðrún Fritzdóttir dansariÞórunn Ólafsdóttir verkefnastjóri og stofnandi AkkerisEdda Björgvinsdóttir leikkonaInga María Vilhjálmsdóttir verkefnastjóriNichole Leigh Mosty verkefnastjóriHekla Geirdal barþjónn Kosningar 2018 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Sjá meira
Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag. Steinunn Ýr Einarsdóttir er í öðru sæti, Nazanin Askari í því þriðja og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir í því fjórða. „Undangengnar alþingiskosningar og sveitarstjórnarkosningarnar nú bera þess hins vegar vitni að þau stjórnmálaöfl sem fyrir eru ætla sér ekki að setja þessi mál í forgang, jafnvel ekki þeir flokkar sem hvað helst hafa talað máli kvenréttinda á undanförnum árum. Það er því aðeins eitt í stöðunni - að gera það sjálfar. Það er okkar mat að þolendur hafa beðið nógu lengi. Nú er tími aðgerða og þess vegna erum við hér, Kvennahreyfingin,“ segir í tilkynningu frá flokknum.Listi Kvennaframboðsins er eftirfarandi:Ólöf Magnúsdóttir þjóðfræðingur, nýskapari og leiðsögukonaSteinunn Ýr Einarsdóttir kennariNazanin Askari túlkur Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kennariSteinunn Ólína Hafliðadóttir háskólanemiSvala Hjörleifsdóttir grafískur hönnuðurÞóra Kristín Þórsdóttir aðferðafræðingurBára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir sérfræðingurAndrea Eyland höfundurEva Huld Ívarsdóttir meistaranemi í lögfræðiAðalheiður Ármann háskólanemiBylgja Babýlons grínisti Anna Kristín Gísladóttir frístundaleiðbeinandi Hera Eiríksdóttir Hansen ráðstefnustjóriPálmey Helgadóttir kvikmyndagerðakonaSunnefa Lindudóttir hjúkrunarfræðingurGuðfinna Magnea Clausen sjúkraliðiÞórdís Erla Ágústsdóttir ljósmyndariSigrún H. Gunnarsdóttir ljósmóðirErna Guðrún Fritzdóttir dansariÞórunn Ólafsdóttir verkefnastjóri og stofnandi AkkerisEdda Björgvinsdóttir leikkonaInga María Vilhjálmsdóttir verkefnastjóriNichole Leigh Mosty verkefnastjóriHekla Geirdal barþjónn
Kosningar 2018 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Sjá meira