Risasamruni í Bretlandi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 30. apríl 2018 06:00 Salisbury og Asda eru risar á smávörumarkaði í Bretlandi. Vísir/Getty Yfirvofandi samruni dagvörukeðjanna Sainsbury’s og Asda vekur mikla athygli þar í landi. Samkvæmt BBC gæti verið um að ræða viðskipti upp á tíu milljarða punda, jafnvirði 1.400 milljarða króna. Stjórnmálamenn undirstrika að samkeppnisyfirvöld verði að skoða samrunann ofan í kjölinn. Saman myndu Sainsbury’s og Asda vera með um 2.800 verslanir sem hefðu 31,4 prósent af breska dagvörumarkaðnum. Talið er að báðum nöfnunum verði haldið ef af samruna verður. Samruninn yrði sá stærsti í smásölugeiranum í Bretlandi frá því Morrisons yfirtók Safeway árið 2004. „Samkeppnisrannsóknin verður að snúast um viðskiptavinina,“ sagðir sir Vince Cable, leiðtogi Frjálsra demókrata, við BBC. Eigandi Asda er bandaríska fyrirtækið Walmart. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Yfirvofandi samruni dagvörukeðjanna Sainsbury’s og Asda vekur mikla athygli þar í landi. Samkvæmt BBC gæti verið um að ræða viðskipti upp á tíu milljarða punda, jafnvirði 1.400 milljarða króna. Stjórnmálamenn undirstrika að samkeppnisyfirvöld verði að skoða samrunann ofan í kjölinn. Saman myndu Sainsbury’s og Asda vera með um 2.800 verslanir sem hefðu 31,4 prósent af breska dagvörumarkaðnum. Talið er að báðum nöfnunum verði haldið ef af samruna verður. Samruninn yrði sá stærsti í smásölugeiranum í Bretlandi frá því Morrisons yfirtók Safeway árið 2004. „Samkeppnisrannsóknin verður að snúast um viðskiptavinina,“ sagðir sir Vince Cable, leiðtogi Frjálsra demókrata, við BBC. Eigandi Asda er bandaríska fyrirtækið Walmart.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira