Umskurður og varnir gegn spillingu innan stjórnsýslunnar í Víglínunni Þórdís Valsdóttir skrifar 21. apríl 2018 10:22 Á dögunum var fimmta skýrsla GRECO samtaka ríkja gegn spillingu um Ísland birt þar sem settar eru fram átján ábendingar til úrbóta í stjórnsýslunni og innan löggæslunnar í landinu. Þær ná yfir bæði lögreglu og Landhelgisgæslu þar sem meðal annars er kallað er eftir úrbótum við stöðuveitingar og að siðareglur verði uppfærðar með tilliti til hagsmunaárekstra og þátttöku í stjórnmálastarfsemi til að koma í veg fyrir spillingu. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kemur í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða efni skýrslunnar, útlendingamál og margt fleira sem snýr að hennar ráðuneyti. Þá var í vikunni boðað til ráðstefnu í Reykjavík þar sem fulltrúar trúarbragða og lækavísinda komu saman til að ræða frumvarp um bann við umskurði drengja. Ólafur Þór Gunnarsson læknir og þingmaður Vinstri grænna er einn meðflutningsmanna frumvarpsins. Hann mætir í Víglínina ásamt Halldóru Mogensen þingmanni Pírata en frumvarpið nýtur einnig stuðings innan þingflokks þeirra. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Víglínan Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Á dögunum var fimmta skýrsla GRECO samtaka ríkja gegn spillingu um Ísland birt þar sem settar eru fram átján ábendingar til úrbóta í stjórnsýslunni og innan löggæslunnar í landinu. Þær ná yfir bæði lögreglu og Landhelgisgæslu þar sem meðal annars er kallað er eftir úrbótum við stöðuveitingar og að siðareglur verði uppfærðar með tilliti til hagsmunaárekstra og þátttöku í stjórnmálastarfsemi til að koma í veg fyrir spillingu. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kemur í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða efni skýrslunnar, útlendingamál og margt fleira sem snýr að hennar ráðuneyti. Þá var í vikunni boðað til ráðstefnu í Reykjavík þar sem fulltrúar trúarbragða og lækavísinda komu saman til að ræða frumvarp um bann við umskurði drengja. Ólafur Þór Gunnarsson læknir og þingmaður Vinstri grænna er einn meðflutningsmanna frumvarpsins. Hann mætir í Víglínina ásamt Halldóru Mogensen þingmanni Pírata en frumvarpið nýtur einnig stuðings innan þingflokks þeirra. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Víglínan Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira