Iniesta kveður Barcelona │ „Mun aldrei spila gegn Barca“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. apríl 2018 12:31 Andres Iniesta mun yfirgefa Nývang í lok tímabilsins vísir/getty Andres Iniesta mun yfirgefa Barcelona í lok þessa tímabils en hann staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. „Þetta er mitt síðasta tímabil hér. Ég tók mér langan tíma í að taka þessa ákvörðun. Fyrir mér er Barcelona besta félag heims og þetta félag hefur gefið mér allt,“ sagði Iniesta á fundinum. „Ég vil þakka liðsfélögum mínum og öllum samferðafólki mínu sem gerðu mig betri. Tíminn hjá Barcelona hefur verið draumi líkastur, hellingur af titlum og einstökum minningum allan ferilinn.“Andrés Iniesta: "This is my last season here" Your legacy is infinite. #infinit8Iniestapic.twitter.com/2ZBQxjyVFv — FC Barcelona (@FCBarcelona) April 27, 2018 Iniesta hefur verið hjá Barcelona allan sinn feril, eða 22 ár. Hann hefur unnið spænsku deildina átta sinnum og níundi titillinn er í seilingarfjarlægð, Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og sex bikarmeistaratitla. Þá varð hann heimsmeistari með spænska landsliðinu árið 2010. „Ég er næstum 34 ára. Ég skildi allt eftir á vellinum og gefið allt fyrir félagið.“ Erlendir fjölmiðlar segja Iniesta vera á leiðinni til Kína og hefur forseti Chongqing Dangdai Lifan staðfest að félagið sé í viðræðum við Iniesta. „Það á enn eftir að ganga frá ýmsu. Ég hef sagt áður að ég mun aldrei spila gegn Barcelona svo ég mun ekki spila í Evrópu. Það kemur allt í ljós í lok tímabilsins,“ sagði Andres Iniesta.The moment... #Infinit8Iniestapic.twitter.com/OKFwD6fg6p — FC Barcelona (@FCBarcelona) April 27, 2018 seasons. years. trophies. games. One Andres Iniesta. Barcelona will bid farewell to a legend.https://t.co/FsIMBkjvc0#FCBpic.twitter.com/z1lqhRVk9B — BBC Sport (@BBCSport) April 27, 2018 Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Sjá meira
Andres Iniesta mun yfirgefa Barcelona í lok þessa tímabils en hann staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. „Þetta er mitt síðasta tímabil hér. Ég tók mér langan tíma í að taka þessa ákvörðun. Fyrir mér er Barcelona besta félag heims og þetta félag hefur gefið mér allt,“ sagði Iniesta á fundinum. „Ég vil þakka liðsfélögum mínum og öllum samferðafólki mínu sem gerðu mig betri. Tíminn hjá Barcelona hefur verið draumi líkastur, hellingur af titlum og einstökum minningum allan ferilinn.“Andrés Iniesta: "This is my last season here" Your legacy is infinite. #infinit8Iniestapic.twitter.com/2ZBQxjyVFv — FC Barcelona (@FCBarcelona) April 27, 2018 Iniesta hefur verið hjá Barcelona allan sinn feril, eða 22 ár. Hann hefur unnið spænsku deildina átta sinnum og níundi titillinn er í seilingarfjarlægð, Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og sex bikarmeistaratitla. Þá varð hann heimsmeistari með spænska landsliðinu árið 2010. „Ég er næstum 34 ára. Ég skildi allt eftir á vellinum og gefið allt fyrir félagið.“ Erlendir fjölmiðlar segja Iniesta vera á leiðinni til Kína og hefur forseti Chongqing Dangdai Lifan staðfest að félagið sé í viðræðum við Iniesta. „Það á enn eftir að ganga frá ýmsu. Ég hef sagt áður að ég mun aldrei spila gegn Barcelona svo ég mun ekki spila í Evrópu. Það kemur allt í ljós í lok tímabilsins,“ sagði Andres Iniesta.The moment... #Infinit8Iniestapic.twitter.com/OKFwD6fg6p — FC Barcelona (@FCBarcelona) April 27, 2018 seasons. years. trophies. games. One Andres Iniesta. Barcelona will bid farewell to a legend.https://t.co/FsIMBkjvc0#FCBpic.twitter.com/z1lqhRVk9B — BBC Sport (@BBCSport) April 27, 2018
Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Sjá meira