Iniesta kveður Barcelona │ „Mun aldrei spila gegn Barca“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. apríl 2018 12:31 Andres Iniesta mun yfirgefa Nývang í lok tímabilsins vísir/getty Andres Iniesta mun yfirgefa Barcelona í lok þessa tímabils en hann staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. „Þetta er mitt síðasta tímabil hér. Ég tók mér langan tíma í að taka þessa ákvörðun. Fyrir mér er Barcelona besta félag heims og þetta félag hefur gefið mér allt,“ sagði Iniesta á fundinum. „Ég vil þakka liðsfélögum mínum og öllum samferðafólki mínu sem gerðu mig betri. Tíminn hjá Barcelona hefur verið draumi líkastur, hellingur af titlum og einstökum minningum allan ferilinn.“Andrés Iniesta: "This is my last season here" Your legacy is infinite. #infinit8Iniestapic.twitter.com/2ZBQxjyVFv — FC Barcelona (@FCBarcelona) April 27, 2018 Iniesta hefur verið hjá Barcelona allan sinn feril, eða 22 ár. Hann hefur unnið spænsku deildina átta sinnum og níundi titillinn er í seilingarfjarlægð, Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og sex bikarmeistaratitla. Þá varð hann heimsmeistari með spænska landsliðinu árið 2010. „Ég er næstum 34 ára. Ég skildi allt eftir á vellinum og gefið allt fyrir félagið.“ Erlendir fjölmiðlar segja Iniesta vera á leiðinni til Kína og hefur forseti Chongqing Dangdai Lifan staðfest að félagið sé í viðræðum við Iniesta. „Það á enn eftir að ganga frá ýmsu. Ég hef sagt áður að ég mun aldrei spila gegn Barcelona svo ég mun ekki spila í Evrópu. Það kemur allt í ljós í lok tímabilsins,“ sagði Andres Iniesta.The moment... #Infinit8Iniestapic.twitter.com/OKFwD6fg6p — FC Barcelona (@FCBarcelona) April 27, 2018 seasons. years. trophies. games. One Andres Iniesta. Barcelona will bid farewell to a legend.https://t.co/FsIMBkjvc0#FCBpic.twitter.com/z1lqhRVk9B — BBC Sport (@BBCSport) April 27, 2018 Spænski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Sjá meira
Andres Iniesta mun yfirgefa Barcelona í lok þessa tímabils en hann staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. „Þetta er mitt síðasta tímabil hér. Ég tók mér langan tíma í að taka þessa ákvörðun. Fyrir mér er Barcelona besta félag heims og þetta félag hefur gefið mér allt,“ sagði Iniesta á fundinum. „Ég vil þakka liðsfélögum mínum og öllum samferðafólki mínu sem gerðu mig betri. Tíminn hjá Barcelona hefur verið draumi líkastur, hellingur af titlum og einstökum minningum allan ferilinn.“Andrés Iniesta: "This is my last season here" Your legacy is infinite. #infinit8Iniestapic.twitter.com/2ZBQxjyVFv — FC Barcelona (@FCBarcelona) April 27, 2018 Iniesta hefur verið hjá Barcelona allan sinn feril, eða 22 ár. Hann hefur unnið spænsku deildina átta sinnum og níundi titillinn er í seilingarfjarlægð, Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og sex bikarmeistaratitla. Þá varð hann heimsmeistari með spænska landsliðinu árið 2010. „Ég er næstum 34 ára. Ég skildi allt eftir á vellinum og gefið allt fyrir félagið.“ Erlendir fjölmiðlar segja Iniesta vera á leiðinni til Kína og hefur forseti Chongqing Dangdai Lifan staðfest að félagið sé í viðræðum við Iniesta. „Það á enn eftir að ganga frá ýmsu. Ég hef sagt áður að ég mun aldrei spila gegn Barcelona svo ég mun ekki spila í Evrópu. Það kemur allt í ljós í lok tímabilsins,“ sagði Andres Iniesta.The moment... #Infinit8Iniestapic.twitter.com/OKFwD6fg6p — FC Barcelona (@FCBarcelona) April 27, 2018 seasons. years. trophies. games. One Andres Iniesta. Barcelona will bid farewell to a legend.https://t.co/FsIMBkjvc0#FCBpic.twitter.com/z1lqhRVk9B — BBC Sport (@BBCSport) April 27, 2018
Spænski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Sjá meira