Sam Smith í úlpu frá 66°Norður á Instagram Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. apríl 2018 21:03 Sam Smith í úlpunni umtöluðu. Instagram/Sam smith Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith deildi mynd af sér íklæddum úlpu frá íslenska fyrirtækinu 66° norður í dag. Smith birti myndina, sem sjá má í heild hér að neðan, í svokölluðu „story“ á Instagram og virtist una sér vel í úlpunni. „Ég elska aðdáendur mína svo mikið,“ skrifaði Smith við myndina og þakkaði auk þess dyggum aðdáanda sérstaklega fyrir blóm sem hann heldur á. Ekki fylgir sögunni hvernig Smith áskotnaðist úlpan, sem virðist vera af gerðinni Jökla, en hann er ekki sá fyrsti sem hefur öðlast heimsfrægð og um leið klæðst fatnaði frá 66°Norður. Í fyrrasumar var rapparinn Big Sean, sem spilaði á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni, myndaður í fatnaði fyrirtækisins á ferð sinni um landið.Smith, sem þekktastur er fyrir lög sín Stay With Me og I'm Not the Only One, er á tónleikaferðalagi um þessar mundir og spilaði í heimabæ sínum, London, um liðna helgi.Instagram/Sam smith Tengdar fréttir 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Breska tímaritið Shortlist velur íslenska merkið sem eitt af mest spennandi fatamerkjunum næstu ára. 29. september 2017 13:00 Rapparar hrifnir af skíðabuxum frá 66°Norður 26. júní 2017 09:30 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith deildi mynd af sér íklæddum úlpu frá íslenska fyrirtækinu 66° norður í dag. Smith birti myndina, sem sjá má í heild hér að neðan, í svokölluðu „story“ á Instagram og virtist una sér vel í úlpunni. „Ég elska aðdáendur mína svo mikið,“ skrifaði Smith við myndina og þakkaði auk þess dyggum aðdáanda sérstaklega fyrir blóm sem hann heldur á. Ekki fylgir sögunni hvernig Smith áskotnaðist úlpan, sem virðist vera af gerðinni Jökla, en hann er ekki sá fyrsti sem hefur öðlast heimsfrægð og um leið klæðst fatnaði frá 66°Norður. Í fyrrasumar var rapparinn Big Sean, sem spilaði á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni, myndaður í fatnaði fyrirtækisins á ferð sinni um landið.Smith, sem þekktastur er fyrir lög sín Stay With Me og I'm Not the Only One, er á tónleikaferðalagi um þessar mundir og spilaði í heimabæ sínum, London, um liðna helgi.Instagram/Sam smith
Tengdar fréttir 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Breska tímaritið Shortlist velur íslenska merkið sem eitt af mest spennandi fatamerkjunum næstu ára. 29. september 2017 13:00 Rapparar hrifnir af skíðabuxum frá 66°Norður 26. júní 2017 09:30 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Breska tímaritið Shortlist velur íslenska merkið sem eitt af mest spennandi fatamerkjunum næstu ára. 29. september 2017 13:00