Buffon stendur við orð sín um Michael Oliver Einar Sigurvinsson skrifar 15. apríl 2018 13:30 Gianluigi Buffon og Michael Oliver. Vísir/Getty „Ég myndi segja þetta aftur, kannski með öðru orðalagi,“ sagði ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon og fyrirliði Juventus, um þau orð sem hann lét falla um Michael Oliver, dómara í leik Juventus og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Leikur liðanna var æsispennandi en í blálok leiksins fékk Real Madrid dæmda vítaspyrnu sem Cristiano Ronaldo skoraði úr og tryggði spænska liðinu sæti í undanúrslitum. Buffon var ekki sáttur með dóminn og fékk að líta rauða spjaldið frá Oliver fyrir mótmæli sín. Buffon hefur nú sagt að hann standi við þau orð sem hann lét falla um Michael Oliver í lok leiksins, en hann sagði meðal annars að hann væri með ruslapoka fyrir hjarta. „Ég stend við það sem ég sagði. Ég er viss um að Oliver á eftir að eiga góðan feril í framtíðinni, en núna er hann of ungur til þess að dæma leik eins og þennan,“ sagði Buffon um hinn 33 ára gamla dómara leiksins. „Hann hefði átt að leyfa leiknum að ganga. Snúa sér við og leyfa leiknum að fara í framlengingu.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Víti í uppbótartíma, Buffon fékk rautt og Ronaldo skaut Real áfram Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-1 tap gegn Juventus á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Samanlagt 4-3 sigur Real. 11. apríl 2018 20:45 Buffon stimplaði sig út eins og Zidane fyrir tólf árum Það gleymist seint hvernig Zinedine Zidane endaði frábæran fótboltaferil sinn og það lítur út fyrir að einn endalok eins besta markvarðar allra tíma verði á svipuðum nótunum. 12. apríl 2018 10:00 Buffon um Oliver dómara: Með ruslapoka í staðinn fyrir hjarta Michael Oliver og Gianluigi Buffon eru engir vinir eftir atburði gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. 12. apríl 2018 08:00 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Í beinni: Fiorentina - Inter | Skorar Albert í leik sem hófst í desember? Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Sjá meira
„Ég myndi segja þetta aftur, kannski með öðru orðalagi,“ sagði ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon og fyrirliði Juventus, um þau orð sem hann lét falla um Michael Oliver, dómara í leik Juventus og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Leikur liðanna var æsispennandi en í blálok leiksins fékk Real Madrid dæmda vítaspyrnu sem Cristiano Ronaldo skoraði úr og tryggði spænska liðinu sæti í undanúrslitum. Buffon var ekki sáttur með dóminn og fékk að líta rauða spjaldið frá Oliver fyrir mótmæli sín. Buffon hefur nú sagt að hann standi við þau orð sem hann lét falla um Michael Oliver í lok leiksins, en hann sagði meðal annars að hann væri með ruslapoka fyrir hjarta. „Ég stend við það sem ég sagði. Ég er viss um að Oliver á eftir að eiga góðan feril í framtíðinni, en núna er hann of ungur til þess að dæma leik eins og þennan,“ sagði Buffon um hinn 33 ára gamla dómara leiksins. „Hann hefði átt að leyfa leiknum að ganga. Snúa sér við og leyfa leiknum að fara í framlengingu.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Víti í uppbótartíma, Buffon fékk rautt og Ronaldo skaut Real áfram Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-1 tap gegn Juventus á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Samanlagt 4-3 sigur Real. 11. apríl 2018 20:45 Buffon stimplaði sig út eins og Zidane fyrir tólf árum Það gleymist seint hvernig Zinedine Zidane endaði frábæran fótboltaferil sinn og það lítur út fyrir að einn endalok eins besta markvarðar allra tíma verði á svipuðum nótunum. 12. apríl 2018 10:00 Buffon um Oliver dómara: Með ruslapoka í staðinn fyrir hjarta Michael Oliver og Gianluigi Buffon eru engir vinir eftir atburði gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. 12. apríl 2018 08:00 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Í beinni: Fiorentina - Inter | Skorar Albert í leik sem hófst í desember? Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Sjá meira
Víti í uppbótartíma, Buffon fékk rautt og Ronaldo skaut Real áfram Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-1 tap gegn Juventus á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Samanlagt 4-3 sigur Real. 11. apríl 2018 20:45
Buffon stimplaði sig út eins og Zidane fyrir tólf árum Það gleymist seint hvernig Zinedine Zidane endaði frábæran fótboltaferil sinn og það lítur út fyrir að einn endalok eins besta markvarðar allra tíma verði á svipuðum nótunum. 12. apríl 2018 10:00
Buffon um Oliver dómara: Með ruslapoka í staðinn fyrir hjarta Michael Oliver og Gianluigi Buffon eru engir vinir eftir atburði gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. 12. apríl 2018 08:00