KSÍ hefur tekið saman lista yfir þá sem byrja sumarið í banni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2018 16:15 Guðmann Þórisson í KA byrjar Pepsi-deildina 2018 í tveggja leikja banni. mynd/ka Íslandsmótið í knattspyrnu er að hefjast á ný eftir sjö mánaða frí og það eru örugglega ekki allir alveg með það á hreinu hvort þeir eigi eftir að taka út leikbann eða ekki. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn vegna leikja fyrir keppnistímabilið 2018. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni og vekur sérstakli athygli á því að gefnir eru út tveir listar, annars vegar fyrir Íslandsmót og Meistarakeppni KSÍ og hinsvegar fyrir bikarkeppni KSÍ. Það er gert samkvæmt reglugerðarbreytingu frá mars 2015 um að áminningar og brottvísanir skulu meðhöndlaðar sérstaklega í Íslandsmóti annars vegar og bikarkeppni KSÍ hins vegar. Pepsi-deildarleikmaðurinn Guðmann Þórisson hjá KA byrjar deildina í tveggja leikja banni og má því ekki spila með Akureyrarliðinu fyrr en í þriðju umferð Pepsi-deildarinnar. Á listunum eru leikmenn skráðir í þau félög sem þeir fengu leikbann með. Frá þeim tíma kunna þessir leikmenn að hafa skipt um félag og KSÍ ítrekar það að það sé mjög mikilvægt að öll félög kynni sér listann bæði hvað varðar stöðu leikmanna frá 2017 og einnig stöðu leikmanna sem gengið hafa til liðs við félagið.Sjá meira hér:Agabréf KSÍ 2018Óúttekin leikbönn í Íslandsmóti og Meistarakeppni KSÍ:3 leikir Ómar Logi Þorbjörnsson, Skallagrímur2 leikir Bjartur Aðalbjörnsson, Einherji Guðmann Þórisson, KA1 leikur Alvaro Herdero Lopez, Ísbjörninn Aron Grétar Jafetsson, KFG Deividas Leskys, StálÚlfur Dilyan Nikolaev Kolev, Einherji Friðrik Þórir Hjaltason, Vestri Guðjón Viðarsson Scheving, KFG Guðmundur Steinarsson, þjálfari Hallur Hallsson, þjálfari Heiðrún Björk Þráinsdóttir, Hvíti Riddarinn Hjörleifur Þórðarson, Vængir Júpíters Kristín Líf Sigurðardóttir, Hvíti Riddarinn Kristján Nói Benjamínsson, Úlfarnir Jesus Guerrero Suarez, Leiknir F. Magnús Haukur Harðarson, þjálfari Rakel Sjöfn Stefánsdóttir, Hamrarnir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Íslandsmótið í knattspyrnu er að hefjast á ný eftir sjö mánaða frí og það eru örugglega ekki allir alveg með það á hreinu hvort þeir eigi eftir að taka út leikbann eða ekki. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn vegna leikja fyrir keppnistímabilið 2018. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni og vekur sérstakli athygli á því að gefnir eru út tveir listar, annars vegar fyrir Íslandsmót og Meistarakeppni KSÍ og hinsvegar fyrir bikarkeppni KSÍ. Það er gert samkvæmt reglugerðarbreytingu frá mars 2015 um að áminningar og brottvísanir skulu meðhöndlaðar sérstaklega í Íslandsmóti annars vegar og bikarkeppni KSÍ hins vegar. Pepsi-deildarleikmaðurinn Guðmann Þórisson hjá KA byrjar deildina í tveggja leikja banni og má því ekki spila með Akureyrarliðinu fyrr en í þriðju umferð Pepsi-deildarinnar. Á listunum eru leikmenn skráðir í þau félög sem þeir fengu leikbann með. Frá þeim tíma kunna þessir leikmenn að hafa skipt um félag og KSÍ ítrekar það að það sé mjög mikilvægt að öll félög kynni sér listann bæði hvað varðar stöðu leikmanna frá 2017 og einnig stöðu leikmanna sem gengið hafa til liðs við félagið.Sjá meira hér:Agabréf KSÍ 2018Óúttekin leikbönn í Íslandsmóti og Meistarakeppni KSÍ:3 leikir Ómar Logi Þorbjörnsson, Skallagrímur2 leikir Bjartur Aðalbjörnsson, Einherji Guðmann Þórisson, KA1 leikur Alvaro Herdero Lopez, Ísbjörninn Aron Grétar Jafetsson, KFG Deividas Leskys, StálÚlfur Dilyan Nikolaev Kolev, Einherji Friðrik Þórir Hjaltason, Vestri Guðjón Viðarsson Scheving, KFG Guðmundur Steinarsson, þjálfari Hallur Hallsson, þjálfari Heiðrún Björk Þráinsdóttir, Hvíti Riddarinn Hjörleifur Þórðarson, Vængir Júpíters Kristín Líf Sigurðardóttir, Hvíti Riddarinn Kristján Nói Benjamínsson, Úlfarnir Jesus Guerrero Suarez, Leiknir F. Magnús Haukur Harðarson, þjálfari Rakel Sjöfn Stefánsdóttir, Hamrarnir
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti