VERTOnet stofnað Benedikt Bóas skrifar 18. apríl 2018 08:00 „Oft þegar ég er á fundum er ég eina konan,“ segir Linda Stefánsdóttir, ein af stofnendum Vertonets. Elín Gränz er með henni á myndinni Vísir/Anton Brink „Þetta var heilt ár í undirbúningi,“ segir Linda Stefánsdóttir, einn af stofnendum VERTOnets, hagsmunasamtaka kvenna í upplýsingatækni. Markmið samtakanna er að efla hag kvenna í tæknigeiranum og að vera konum hvatning til að taka þátt í þeirri byltingu sem nú á sér stað og er oft kölluð fjórða iðnbyltingin, fjölga konum í upplýsingatæknitengdu námi og störfum sem og að styrkja tengslanet kvenna með því að vera regnhlíf mismunandi kvennahópa innan upplýsingatæknigeirans. Samtökin verða starfrækt með aðstoð sjálfboðaliða og með styrkjum frá fyrirtækjum sem sjá hag sinn og samfélagsins í að fjölga konum í upplýsingatækni. Vodafone er helsti styrktaraðili samtakanna en fundurinn fór einmitt fram í höfuðstöðvum fyrirtækisins. VERTOnet eru systursamtök Oda-Nettverk sem eru norsk kvennasamtök fyrir konur í upplýsingatækni. Þegar er búið að leggja drög að öflugu starfi samtakanna á næstu misserum. VERTOnet mun standa fyrir fræðslufundum innan framhalds- og háskóla, vinna með góðgerðarsamtökum við að hjálpa konum til að auka færni sína og þekkingu á tækni, halda reglubundna fundi með málefnum þar sem lögð verður sérstök áhersla á tengslamyndun sem og að standa að árlegri könnun á hlutfalli kvenna sem starfa innan upplýsingatæknigeirans. Samtökin munu jafnframt standa að árlegum Hvatningardegi kvenna í upplýsingatækni. „Það virðist einnig vera þannig að konur innan geirans eru að vinna störf sem eru að pínulítið að fasast út. Þetta er mjög karllægur geiri og oft þegar ég er á fundum er ég eina konan ásamt tíu karlmönnum.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira
„Þetta var heilt ár í undirbúningi,“ segir Linda Stefánsdóttir, einn af stofnendum VERTOnets, hagsmunasamtaka kvenna í upplýsingatækni. Markmið samtakanna er að efla hag kvenna í tæknigeiranum og að vera konum hvatning til að taka þátt í þeirri byltingu sem nú á sér stað og er oft kölluð fjórða iðnbyltingin, fjölga konum í upplýsingatæknitengdu námi og störfum sem og að styrkja tengslanet kvenna með því að vera regnhlíf mismunandi kvennahópa innan upplýsingatæknigeirans. Samtökin verða starfrækt með aðstoð sjálfboðaliða og með styrkjum frá fyrirtækjum sem sjá hag sinn og samfélagsins í að fjölga konum í upplýsingatækni. Vodafone er helsti styrktaraðili samtakanna en fundurinn fór einmitt fram í höfuðstöðvum fyrirtækisins. VERTOnet eru systursamtök Oda-Nettverk sem eru norsk kvennasamtök fyrir konur í upplýsingatækni. Þegar er búið að leggja drög að öflugu starfi samtakanna á næstu misserum. VERTOnet mun standa fyrir fræðslufundum innan framhalds- og háskóla, vinna með góðgerðarsamtökum við að hjálpa konum til að auka færni sína og þekkingu á tækni, halda reglubundna fundi með málefnum þar sem lögð verður sérstök áhersla á tengslamyndun sem og að standa að árlegri könnun á hlutfalli kvenna sem starfa innan upplýsingatæknigeirans. Samtökin munu jafnframt standa að árlegum Hvatningardegi kvenna í upplýsingatækni. „Það virðist einnig vera þannig að konur innan geirans eru að vinna störf sem eru að pínulítið að fasast út. Þetta er mjög karllægur geiri og oft þegar ég er á fundum er ég eina konan ásamt tíu karlmönnum.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira