Castro-öldin á Kúbu á enda 19. apríl 2018 06:00 Fidel og Raúl Castro árið 2011. Vísir/Epa Þingmenn á kúbverska þinginu hófu í gær umræður um hver taki við af Raúl Castro sem forseti kommúnistaríkisins. Castro, sem tók við af bróður sínum Fidel árið 2006, mun stíga til hliðar og er búist við því að Miguel Díaz-Canel, fyrsti varaforseti Kúbu, taki við leiðtogasætinu. Þá verður einnig skipað í 31 meðlims ríkisráð Kúbu. Ráðið er í raun valdameira en þingið þar sem þingið kemur bara saman tvisvar á ári. Forseti ríkisráðsins er svo sömuleiðis forseti ríkisins. Castro-fjölskyldan hefur verið við völd á Kúbu frá árinu 1959. Með valdaskiptunum lýkur því nærri sextíu ára valdaskeiði hennar að mestu. Castro ætlar þó að halda áfram sem aðalritari Kommúnistaflokksins til 2021 og mun þannig hafa talsverð áhrif á gang mála og jafnvel hafa lokaorðið þegar kemur að mikilvægum ákvörðunum.Sjá einnig: Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros Hinn 57 ára gamli Díaz-Canel hefur setið við hlið Castros undanfarin fimm ár og telja skýrendur hann langlíklegastan. Hins vegar er ekki útilokað að Bruno Rodríguez utanríkisráðherra og Mercedes López, aðalritari Kommúnistaflokks Havana, geri tilkall til stólsins. Samkvæmt BBC er ólíklegt að nýr forseti breyti kúbversku samfélagi í náinni framtíð í ljósi áframhaldandi áhrifa Castros. Búist er við því að þær breytingar sem verða, verði gerðar hægt. Birtist í Fréttablaðinu Kúba Tengdar fréttir Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros Þjóðþing Kúbu kemur saman í dag og á morgun til að velja arftaka Raúls Castro, forseta landsins. Hann tók við af bróður sínum Fídel árið 2006, sem hafði stjórnað landinu frá kommúnistabyltingunni 1959. 18. apríl 2018 16:02 Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26. nóvember 2016 09:04 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Þingmenn á kúbverska þinginu hófu í gær umræður um hver taki við af Raúl Castro sem forseti kommúnistaríkisins. Castro, sem tók við af bróður sínum Fidel árið 2006, mun stíga til hliðar og er búist við því að Miguel Díaz-Canel, fyrsti varaforseti Kúbu, taki við leiðtogasætinu. Þá verður einnig skipað í 31 meðlims ríkisráð Kúbu. Ráðið er í raun valdameira en þingið þar sem þingið kemur bara saman tvisvar á ári. Forseti ríkisráðsins er svo sömuleiðis forseti ríkisins. Castro-fjölskyldan hefur verið við völd á Kúbu frá árinu 1959. Með valdaskiptunum lýkur því nærri sextíu ára valdaskeiði hennar að mestu. Castro ætlar þó að halda áfram sem aðalritari Kommúnistaflokksins til 2021 og mun þannig hafa talsverð áhrif á gang mála og jafnvel hafa lokaorðið þegar kemur að mikilvægum ákvörðunum.Sjá einnig: Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros Hinn 57 ára gamli Díaz-Canel hefur setið við hlið Castros undanfarin fimm ár og telja skýrendur hann langlíklegastan. Hins vegar er ekki útilokað að Bruno Rodríguez utanríkisráðherra og Mercedes López, aðalritari Kommúnistaflokks Havana, geri tilkall til stólsins. Samkvæmt BBC er ólíklegt að nýr forseti breyti kúbversku samfélagi í náinni framtíð í ljósi áframhaldandi áhrifa Castros. Búist er við því að þær breytingar sem verða, verði gerðar hægt.
Birtist í Fréttablaðinu Kúba Tengdar fréttir Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros Þjóðþing Kúbu kemur saman í dag og á morgun til að velja arftaka Raúls Castro, forseta landsins. Hann tók við af bróður sínum Fídel árið 2006, sem hafði stjórnað landinu frá kommúnistabyltingunni 1959. 18. apríl 2018 16:02 Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26. nóvember 2016 09:04 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros Þjóðþing Kúbu kemur saman í dag og á morgun til að velja arftaka Raúls Castro, forseta landsins. Hann tók við af bróður sínum Fídel árið 2006, sem hafði stjórnað landinu frá kommúnistabyltingunni 1959. 18. apríl 2018 16:02
Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26. nóvember 2016 09:04