Meistaradeildar-Ronaldo er algjörlega óstöðvandi leikmaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2018 11:30 Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á móti Juventus á Ítalíu í gærkvöldi og hélt þá áfram að sýna sínar bestu hliðar á stærsta sviðinu. Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina tvö ár í röð og þrisvar á síðustu fjórum árum og það er ekki síst þökk sé frammistöðu Portúgalans. Ronaldo spilar aldrei betur en í Meistaradeildinni og tölfræðin sínir þetta svart á hvítu. Cristiano hefur nú skoraði í öllum Meistaradeildarleikjum nema einum síðan í átta liða úrslitunum í fyrra. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá er þetta orðinn langur og stórglæsilegur listi af leikjum og mörkum hjá Cristiano Ronaldo.Since last season's quarter-final, Cristiano Ronaldo has failed to score in *one* Champions League game.pic.twitter.com/0xsd8kO9cS — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Metin hafa líka fallið hvert á öðru enda hefur Meistaradeildina aldrei séð annan eins markaskorara og Cristiano Ronaldo.Cristiano Ronaldo was the first player in Champions League history to: score 100 goals score 50 KO goals score consecutive KO hat-tricks score in three finals score in every group game score 100 goals for a single club score in 10 consecutive matchespic.twitter.com/qP5tJ22A8B — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Það sem er einna flottast við frammistöðu Cristiano Ronaldo er að hann skiptir í túrbó-gírinn í útsláttarkeppninni þegar leikið er upp á líf eða dauða.Ronaldo has scored 59 goals in the #UCL knockout stage, the most by any player in #UCL history. And because sometimes not even new Twitter has enough characters, here's a look at what else he did today... pic.twitter.com/N7Yeg3ioD4 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 3, 2018 Cristiano Ronaldo skoraði mörkin sín tvö í gær á móti Gianluigi Buffon sem er nánast í guðatölu meðal markvarða. Buffon er vissulega frábær markvörður en hann hefur ekkert ráðið við Ronaldo eins og þessi tölfræði hér fyrir neðan sínir.CRISTIANO vs. BUFFON 23.10.2013: 2 tiros a puerta y 2 goles 05.11.2013: 2 tiros a puerta y 1 gol 05.05.2015: 1 tiro a puerta y 1 gol 13.05.2015: 1 tiro a puerta y 1 gol 03.06.2017: 2 tiros a puerta y 2 goles 03.04.2018: 2 tiros a puerta y 2 goles 9 goles en 10 tiros a puerta. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 3, 2018 Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á Gianluigi Buffon í gær og hann skoraði einnig tvö mörk á Buffon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra. Als hefur Ronaldo skorað úr 9 af 10 síðustu skotum sínum á Buffon. Það sem meira er að Cristiano Ronaldo hefur núna skorað fleiri mörk í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en öll Juventus-liðin í gegnum tíðina. Ronaldo er komin með 22 mörk, bara í leikjum sínum í átta liða úrslitunum.Cristiano Ronaldo has now scored more goals in the Champions League quarter-finals (22) than Juventus have in their history in this round of the competition. Unreal finish. pic.twitter.com/GwiBiKHPLf — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á móti Juventus á Ítalíu í gærkvöldi og hélt þá áfram að sýna sínar bestu hliðar á stærsta sviðinu. Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina tvö ár í röð og þrisvar á síðustu fjórum árum og það er ekki síst þökk sé frammistöðu Portúgalans. Ronaldo spilar aldrei betur en í Meistaradeildinni og tölfræðin sínir þetta svart á hvítu. Cristiano hefur nú skoraði í öllum Meistaradeildarleikjum nema einum síðan í átta liða úrslitunum í fyrra. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá er þetta orðinn langur og stórglæsilegur listi af leikjum og mörkum hjá Cristiano Ronaldo.Since last season's quarter-final, Cristiano Ronaldo has failed to score in *one* Champions League game.pic.twitter.com/0xsd8kO9cS — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Metin hafa líka fallið hvert á öðru enda hefur Meistaradeildina aldrei séð annan eins markaskorara og Cristiano Ronaldo.Cristiano Ronaldo was the first player in Champions League history to: score 100 goals score 50 KO goals score consecutive KO hat-tricks score in three finals score in every group game score 100 goals for a single club score in 10 consecutive matchespic.twitter.com/qP5tJ22A8B — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Það sem er einna flottast við frammistöðu Cristiano Ronaldo er að hann skiptir í túrbó-gírinn í útsláttarkeppninni þegar leikið er upp á líf eða dauða.Ronaldo has scored 59 goals in the #UCL knockout stage, the most by any player in #UCL history. And because sometimes not even new Twitter has enough characters, here's a look at what else he did today... pic.twitter.com/N7Yeg3ioD4 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 3, 2018 Cristiano Ronaldo skoraði mörkin sín tvö í gær á móti Gianluigi Buffon sem er nánast í guðatölu meðal markvarða. Buffon er vissulega frábær markvörður en hann hefur ekkert ráðið við Ronaldo eins og þessi tölfræði hér fyrir neðan sínir.CRISTIANO vs. BUFFON 23.10.2013: 2 tiros a puerta y 2 goles 05.11.2013: 2 tiros a puerta y 1 gol 05.05.2015: 1 tiro a puerta y 1 gol 13.05.2015: 1 tiro a puerta y 1 gol 03.06.2017: 2 tiros a puerta y 2 goles 03.04.2018: 2 tiros a puerta y 2 goles 9 goles en 10 tiros a puerta. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 3, 2018 Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á Gianluigi Buffon í gær og hann skoraði einnig tvö mörk á Buffon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra. Als hefur Ronaldo skorað úr 9 af 10 síðustu skotum sínum á Buffon. Það sem meira er að Cristiano Ronaldo hefur núna skorað fleiri mörk í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en öll Juventus-liðin í gegnum tíðina. Ronaldo er komin með 22 mörk, bara í leikjum sínum í átta liða úrslitunum.Cristiano Ronaldo has now scored more goals in the Champions League quarter-finals (22) than Juventus have in their history in this round of the competition. Unreal finish. pic.twitter.com/GwiBiKHPLf — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Sjá meira