Pep: Átti ekki von á þessu frá virtu félagi eins og Liverpool Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. apríl 2018 09:30 Öryggisverðir áttu fótum sínum fjör að launa er flöskunum byrjaði að rigna yfir rútuna. vísir/afp Leikmenn Man. City fengu ansi kaldar kveðjur er þeir mættu á Anfield í gær enda var ráðist á rútu liðsins og hún skemmd svo mikið að ekki var hægt að keyra hana til baka. Enginn frá Man. City meiddist í látunum en tveir lögreglumenn særðust við að reyna að halda aftur af ólátabelgjunum. Liverpool hefur beðist afsökunar á þessu atviki sem félagið segir vera algera óásættanlegt. Rútur liðanna fóru ekki sína hefðbundnu leið á völlinn þar sem vegaframkvæmdir voru í gangi. Eitthvað hefur síðan farið úrskeiðis er skipulagt var hvaða leið átti að fara. Er rútan kom fyrir utan völlinn beið þar fjöldi manna sem kastaði flöskum, dósum og blysum í rútuna. „Venjulega þegar lögreglan veit hvað er að fara að gerast þá reynir hún að koma í veg fyrir svona uppákomur. Við skulum ekki gleyma því hvað kom fyrir í Dortmund á síðasta ári. Við komum hingað til þess að spila fótbolta og ég skil ekki af hverju var ráðist á rútuna,“ sagði Pep Guardiola, stjóri Man. City, eðlilega hundfúll. „Rútan er ónýt og ég átti ekki von á þessu frá virtu félagi eins og Liverpool. Þetta er ekki Liverpool. Þetta er fólkið og kannski bara 2-3 og vonandi gerist svona aldrei aftur.“ Leikmenn City neituðu að nota þessa árás sem afsökun fyrir 3-0 tapinu. Þeir sögðu þetta ekki hafa haft nein áhrif á sig.Þetta voru mikil læti.vísir/getty Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem fóru með City og sjálfsmörk Rómverja Liverpool vann 3-0 sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Mörkin þrjú komu öll á fyrsta hálftíma leiksins. 4. apríl 2018 22:00 Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 18:43 Klopp: Áttum að spila meiri fótbolta í seinni hálfleik Jurgen Klopp vildi ekki fara of geyst í yfirlýsingunum eftir sigur sinna manna í Liverpool á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 22:30 76 prósent líkur á að undanúrslitin séu ráðin Fyrri leikjum 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöld og má segja að það sé orðið nokkuð ljóst hvaða lið fara í undanúrslitin. 5. apríl 2018 07:00 Pep: Þeir áttu tvær sóknir og skoruðu tvö mörk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist enn hafa trú á því að lið hans gæti farið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap fyrir Liverpool á Anfield í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 4. apríl 2018 21:30 Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Leikmenn Man. City fengu ansi kaldar kveðjur er þeir mættu á Anfield í gær enda var ráðist á rútu liðsins og hún skemmd svo mikið að ekki var hægt að keyra hana til baka. Enginn frá Man. City meiddist í látunum en tveir lögreglumenn særðust við að reyna að halda aftur af ólátabelgjunum. Liverpool hefur beðist afsökunar á þessu atviki sem félagið segir vera algera óásættanlegt. Rútur liðanna fóru ekki sína hefðbundnu leið á völlinn þar sem vegaframkvæmdir voru í gangi. Eitthvað hefur síðan farið úrskeiðis er skipulagt var hvaða leið átti að fara. Er rútan kom fyrir utan völlinn beið þar fjöldi manna sem kastaði flöskum, dósum og blysum í rútuna. „Venjulega þegar lögreglan veit hvað er að fara að gerast þá reynir hún að koma í veg fyrir svona uppákomur. Við skulum ekki gleyma því hvað kom fyrir í Dortmund á síðasta ári. Við komum hingað til þess að spila fótbolta og ég skil ekki af hverju var ráðist á rútuna,“ sagði Pep Guardiola, stjóri Man. City, eðlilega hundfúll. „Rútan er ónýt og ég átti ekki von á þessu frá virtu félagi eins og Liverpool. Þetta er ekki Liverpool. Þetta er fólkið og kannski bara 2-3 og vonandi gerist svona aldrei aftur.“ Leikmenn City neituðu að nota þessa árás sem afsökun fyrir 3-0 tapinu. Þeir sögðu þetta ekki hafa haft nein áhrif á sig.Þetta voru mikil læti.vísir/getty
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem fóru með City og sjálfsmörk Rómverja Liverpool vann 3-0 sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Mörkin þrjú komu öll á fyrsta hálftíma leiksins. 4. apríl 2018 22:00 Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 18:43 Klopp: Áttum að spila meiri fótbolta í seinni hálfleik Jurgen Klopp vildi ekki fara of geyst í yfirlýsingunum eftir sigur sinna manna í Liverpool á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 22:30 76 prósent líkur á að undanúrslitin séu ráðin Fyrri leikjum 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöld og má segja að það sé orðið nokkuð ljóst hvaða lið fara í undanúrslitin. 5. apríl 2018 07:00 Pep: Þeir áttu tvær sóknir og skoruðu tvö mörk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist enn hafa trú á því að lið hans gæti farið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap fyrir Liverpool á Anfield í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 4. apríl 2018 21:30 Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Sjáðu mörkin sem fóru með City og sjálfsmörk Rómverja Liverpool vann 3-0 sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Mörkin þrjú komu öll á fyrsta hálftíma leiksins. 4. apríl 2018 22:00
Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 18:43
Klopp: Áttum að spila meiri fótbolta í seinni hálfleik Jurgen Klopp vildi ekki fara of geyst í yfirlýsingunum eftir sigur sinna manna í Liverpool á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 22:30
76 prósent líkur á að undanúrslitin séu ráðin Fyrri leikjum 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöld og má segja að það sé orðið nokkuð ljóst hvaða lið fara í undanúrslitin. 5. apríl 2018 07:00
Pep: Þeir áttu tvær sóknir og skoruðu tvö mörk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist enn hafa trú á því að lið hans gæti farið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap fyrir Liverpool á Anfield í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 4. apríl 2018 21:30