Fengu sjálfan Cristiano Ronaldo í heimsókn í hádegismatnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2018 16:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Liðsmenn Sporting Lissabon heimsækja Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og þeir fengu sjálfir góða heimsókn fyrir leikinn. Cristiano Ronaldo ákvað að kíkja á sína gömlu félaga í hádeginu en hann býr náttúrulega í Madrid og því stutt fyrir hann að fara. „Sjáið hver kom og gaf okkur aukakraft fyrir leikinn í kvöld,“ skrifaði Sporting inn á Twitter-síðu sína. Það fylgdu nokkrar myndir af Cristiano Ronaldo með leikmönnum og starfsfólki portúgalska félagsins.Vejam só quem nos veio dar uma força extra para o jogo de logo... Leão @Cristiano! #FeitodeSportingpic.twitter.com/7geCTp9a1g — Sporting Clube de Portugal (@Sporting_CP) April 5, 2018 Það er ekki slæmt að fá heimsókn frá besta knattspyrnumanni heims undanfarin tvö ár sem hefur byrjað árið í ár með stórskotsýningu í leikjum Real Madrid. Cristiano Ronaldo skoraði magnað mark í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið og sá til þess að Real Madrid er svo gott sem komið áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar.Melhor do mundo pic.twitter.com/engKKAeCpd — Luís Maximiano (@luismaximiano81) April 5, 2018 Ronaldo lék með Sporting CP liðinu frá 2002 til 2003 eða þegar hann var aðeins sautján ára. Eftir sitt fyrsta tímabil með aðalliðinu þá keypti Sir Alex Ferguson hann til Manchester United. Cristiano Ronaldo hefur spilað með Real Madrid frá 2009 hann hefur skorað 445 mörk í 430 leikjum með liðinu.Leikur Atletico Madrid og Sporting Lissabon hefst klukkan 19.05 og verður sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Sjá meira
Liðsmenn Sporting Lissabon heimsækja Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og þeir fengu sjálfir góða heimsókn fyrir leikinn. Cristiano Ronaldo ákvað að kíkja á sína gömlu félaga í hádeginu en hann býr náttúrulega í Madrid og því stutt fyrir hann að fara. „Sjáið hver kom og gaf okkur aukakraft fyrir leikinn í kvöld,“ skrifaði Sporting inn á Twitter-síðu sína. Það fylgdu nokkrar myndir af Cristiano Ronaldo með leikmönnum og starfsfólki portúgalska félagsins.Vejam só quem nos veio dar uma força extra para o jogo de logo... Leão @Cristiano! #FeitodeSportingpic.twitter.com/7geCTp9a1g — Sporting Clube de Portugal (@Sporting_CP) April 5, 2018 Það er ekki slæmt að fá heimsókn frá besta knattspyrnumanni heims undanfarin tvö ár sem hefur byrjað árið í ár með stórskotsýningu í leikjum Real Madrid. Cristiano Ronaldo skoraði magnað mark í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið og sá til þess að Real Madrid er svo gott sem komið áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar.Melhor do mundo pic.twitter.com/engKKAeCpd — Luís Maximiano (@luismaximiano81) April 5, 2018 Ronaldo lék með Sporting CP liðinu frá 2002 til 2003 eða þegar hann var aðeins sautján ára. Eftir sitt fyrsta tímabil með aðalliðinu þá keypti Sir Alex Ferguson hann til Manchester United. Cristiano Ronaldo hefur spilað með Real Madrid frá 2009 hann hefur skorað 445 mörk í 430 leikjum með liðinu.Leikur Atletico Madrid og Sporting Lissabon hefst klukkan 19.05 og verður sýndir beint á Stöð 2 Sport 4.
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Sjá meira