Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour