Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour