Árásarmaðurinn skotinn til bana af öryggisverði Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2018 13:19 Frá kröfugöngu nemenda í Washington DC um helgina. Vísir/AFP Vopnaður nemandi sem særði tvo aðra nemendur í skóla í Maryland í dag, var skotinn til bana af öryggisverði í skólanum. Ein stúlka sem árásarmaðurinn skaut er í alvarlegu ástandi og einn drengur er sömuleiðis á sjúkrahúsi en þó minna særður. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að árásarmaðurinn hafi skotið á öryggisvörðinn en ekki hæft hann. Great Mills, þar sem árásin átti sér stað er í um hundrað kílómetra fjarlægð frá Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna. Lögreglan sendi frá sér skilaboð á Twitter um leið og tilkynning barst um að foreldrar ættu ekki að fara í skólann. Þá segist lögreglan hafa náð tökum á ástandinu tiltölulega fljótt. Um 1.600 nemendur eru í skólanum, samkvæmt AP fréttaveitunni.There has been an incident at Great Mills High School. Parents please DO NOT respond to the school. Report to Leonardtown High School— St. Mary's Sheriff (@firstsheriff) March 20, 2018 Lögreglan segir að tveir táningar hefðu verið handteknir í síðasta mánuði fyrir að hóta skotárás og sömuleiðis hefði 39 ára maður verið handtekinn vegna svipaðs máls skömmu seinna. Eftir leit á heimili annars drengjanna fann lögreglan fjölda skotvopna. Nú undanfarið hafa nemendur víða um Bandaríkin tekið þátt í kröfugöngum og krefjast þess að lög um eign skotvopna yrðu hert. Það var gert í kjölfar þess að sautján létu lífið í skotárás í skola í Flórída í síðasta mánuði. Næstu helgi stendur til að halda kröfugöngur um öll Bandaríkin.Uppfært 15:45 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59 Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir Cruz Nikolas Cruz er sakaður um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í Flórída í febrúar. 13. mars 2018 21:54 Draga í land um aldurstakmarkanir við kaup árásarvopna Starfsmenn Hvíta hússins hafa kynnt nýja áætlun til að koma í veg fyrir skotárásir í skólum í Bandaríkjunum. 12. mars 2018 10:01 Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Höfða mál eftir að ríkisstjóri Flórída skrifaði undir lög sem meðal annars hækka aldurstakmark við kaup skotvopna úr 18 í 21. 9. mars 2018 23:44 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Vopnaður nemandi sem særði tvo aðra nemendur í skóla í Maryland í dag, var skotinn til bana af öryggisverði í skólanum. Ein stúlka sem árásarmaðurinn skaut er í alvarlegu ástandi og einn drengur er sömuleiðis á sjúkrahúsi en þó minna særður. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að árásarmaðurinn hafi skotið á öryggisvörðinn en ekki hæft hann. Great Mills, þar sem árásin átti sér stað er í um hundrað kílómetra fjarlægð frá Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna. Lögreglan sendi frá sér skilaboð á Twitter um leið og tilkynning barst um að foreldrar ættu ekki að fara í skólann. Þá segist lögreglan hafa náð tökum á ástandinu tiltölulega fljótt. Um 1.600 nemendur eru í skólanum, samkvæmt AP fréttaveitunni.There has been an incident at Great Mills High School. Parents please DO NOT respond to the school. Report to Leonardtown High School— St. Mary's Sheriff (@firstsheriff) March 20, 2018 Lögreglan segir að tveir táningar hefðu verið handteknir í síðasta mánuði fyrir að hóta skotárás og sömuleiðis hefði 39 ára maður verið handtekinn vegna svipaðs máls skömmu seinna. Eftir leit á heimili annars drengjanna fann lögreglan fjölda skotvopna. Nú undanfarið hafa nemendur víða um Bandaríkin tekið þátt í kröfugöngum og krefjast þess að lög um eign skotvopna yrðu hert. Það var gert í kjölfar þess að sautján létu lífið í skotárás í skola í Flórída í síðasta mánuði. Næstu helgi stendur til að halda kröfugöngur um öll Bandaríkin.Uppfært 15:45
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59 Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir Cruz Nikolas Cruz er sakaður um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í Flórída í febrúar. 13. mars 2018 21:54 Draga í land um aldurstakmarkanir við kaup árásarvopna Starfsmenn Hvíta hússins hafa kynnt nýja áætlun til að koma í veg fyrir skotárásir í skólum í Bandaríkjunum. 12. mars 2018 10:01 Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Höfða mál eftir að ríkisstjóri Flórída skrifaði undir lög sem meðal annars hækka aldurstakmark við kaup skotvopna úr 18 í 21. 9. mars 2018 23:44 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59
Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir Cruz Nikolas Cruz er sakaður um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í Flórída í febrúar. 13. mars 2018 21:54
Draga í land um aldurstakmarkanir við kaup árásarvopna Starfsmenn Hvíta hússins hafa kynnt nýja áætlun til að koma í veg fyrir skotárásir í skólum í Bandaríkjunum. 12. mars 2018 10:01
Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Höfða mál eftir að ríkisstjóri Flórída skrifaði undir lög sem meðal annars hækka aldurstakmark við kaup skotvopna úr 18 í 21. 9. mars 2018 23:44