Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Bláhærð Rihanna stal senunni á Barbados Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Bláhærð Rihanna stal senunni á Barbados Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour