Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour