Sprengjumaðurinn í Texas skildi eftir sig myndband Gunnar Reynir Valþórsson og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 22. mars 2018 08:58 Frá rannsókn lögreglu í Austin í vikunni. Vísir/AFP Maðurinn sem grunaður er um að hafa staðið fyrir sprengjuherferðinni í Austin í Texas á dögunum, sem sprengdi sig í loft upp í gær, skildi eftir sig myndband þar sem hann játar glæpi sína. Þetta segir lögreglustjórinn í borginni en myndbandið virðist hafa verið tekið upp á síma nokkrum klukkustundum áður en lögregla komst á sporið og hóf eftirför sem endaði með því að árásarmaðurinn, hinn 23 ára gamli Mark Conditt, framdi sjálfsmorð. Lögreglan segir að í myndbandinu ræði hann um sprengjurnar sem hann bjó til og muninn á hverri og einni. Ekkert kemur fram sem bendir til kynþáttahaturs eða tengsla við hryðjuverkahópa en lögregla segir að svo virðist sem áföll í einkalífi Conditt hafi orðið kveikjan að herferðinni. Fimm sprengjur voru sprengdar með nokkurra daga millibili og stóð yfir umfangsmikil leit að árásarmanninum, sem nú hefur komið í ljós að var téður Conditt. Hann lést eftir að hafa sprengt sprengju á þjóðvegi í grennd við Austin. Í frétt BBC segir enn fremur að Conditt hafi búið um 30 kílómetra sunnan við Austin. Þá gáfu yfirvöld það út við rannsókn málsins að árásarmaðurinn hafi haft mikla þekkingu á sprengiefnum og sprengjum. Fjórar af árásunum áttu sér stað í Austin, höfuðborg Texas. Þremur sprengjum var komið fyrir við útidyrahurðir hús og einni hafði verið komið fyrir við göngustíg. Í fyrradag særðist starfsmaður FedEx í San Antonio, þegar pakki sem flytja átti til Austin sprakk. Tengdar fréttir Sprengjumaðurinn í Texas talinn látinn Maðurinn sem grunaður er um að hafa framið röð sprengjuárása í Austin í Bandaríkjunum eða grennd við borgina er látinn eftir umfangsmikla lögregluaðgerð. 21. mars 2018 09:15 Sprengjufaraldur í Texas Tveir eru særðir eftir sprengingu í borginni Austin í Texas-ríki Bandaríkjanna. 19. mars 2018 06:03 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Maðurinn sem grunaður er um að hafa staðið fyrir sprengjuherferðinni í Austin í Texas á dögunum, sem sprengdi sig í loft upp í gær, skildi eftir sig myndband þar sem hann játar glæpi sína. Þetta segir lögreglustjórinn í borginni en myndbandið virðist hafa verið tekið upp á síma nokkrum klukkustundum áður en lögregla komst á sporið og hóf eftirför sem endaði með því að árásarmaðurinn, hinn 23 ára gamli Mark Conditt, framdi sjálfsmorð. Lögreglan segir að í myndbandinu ræði hann um sprengjurnar sem hann bjó til og muninn á hverri og einni. Ekkert kemur fram sem bendir til kynþáttahaturs eða tengsla við hryðjuverkahópa en lögregla segir að svo virðist sem áföll í einkalífi Conditt hafi orðið kveikjan að herferðinni. Fimm sprengjur voru sprengdar með nokkurra daga millibili og stóð yfir umfangsmikil leit að árásarmanninum, sem nú hefur komið í ljós að var téður Conditt. Hann lést eftir að hafa sprengt sprengju á þjóðvegi í grennd við Austin. Í frétt BBC segir enn fremur að Conditt hafi búið um 30 kílómetra sunnan við Austin. Þá gáfu yfirvöld það út við rannsókn málsins að árásarmaðurinn hafi haft mikla þekkingu á sprengiefnum og sprengjum. Fjórar af árásunum áttu sér stað í Austin, höfuðborg Texas. Þremur sprengjum var komið fyrir við útidyrahurðir hús og einni hafði verið komið fyrir við göngustíg. Í fyrradag særðist starfsmaður FedEx í San Antonio, þegar pakki sem flytja átti til Austin sprakk.
Tengdar fréttir Sprengjumaðurinn í Texas talinn látinn Maðurinn sem grunaður er um að hafa framið röð sprengjuárása í Austin í Bandaríkjunum eða grennd við borgina er látinn eftir umfangsmikla lögregluaðgerð. 21. mars 2018 09:15 Sprengjufaraldur í Texas Tveir eru særðir eftir sprengingu í borginni Austin í Texas-ríki Bandaríkjanna. 19. mars 2018 06:03 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Sprengjumaðurinn í Texas talinn látinn Maðurinn sem grunaður er um að hafa framið röð sprengjuárása í Austin í Bandaríkjunum eða grennd við borgina er látinn eftir umfangsmikla lögregluaðgerð. 21. mars 2018 09:15
Sprengjufaraldur í Texas Tveir eru særðir eftir sprengingu í borginni Austin í Texas-ríki Bandaríkjanna. 19. mars 2018 06:03