Joshua: Ég lífgaði deildina við Dagur Lárusson skrifar 24. mars 2018 15:00 Anthony Joshua. vísir/getty Anthony Joshua, þungavigtarmeistari, segir að hann sé fremsti þungavigtarboxarinn í heiminum og hann hafi sett nýtt líf í deildina. Þessi ósigraði 28 ára Englendingur getur bætt sínum þriðja heimsmeistaratitli í safnið sitt ef hann sigrar Joseph Parker næstkomandi laugardag. Joshua varð heimsmeistari snemma á ferlinum en hann hefur boðið öllum sínum andstæðingum til þess að koma að horfa á bardaganna Cardiff. „Ég hef ekki áhyggjur af þeim sem eru fyrir aftan mig. Ég er fremsti boxari heims, ég leiði hópinn og þannig mun það haldast,“ sagði Joshua. „Þeir eru allir velkomnir, þeir mega allir koma og horfa á bardaganna því það vekur einnig athygli á því hvað ég er að gera hérna á Bretlandseyjum.“ „Ef ég væri ekki í þessari deild þá væri hún dauð, það væri enginn að fylgjast með henni. Deildin var dauð, en ég lífgaði hana við.“ Þrátt fyrir velgengnina telur Joshua að hann geti ennþá bætt sig. „Ég sækist eftir fullkomnun. Ég hef verið að boxa núna í 10 ár, þannig ég hef lært mikið en ég get lært ennþá meira og fengið ennþá meira sjálfstraust.“ Box Tengdar fréttir Anthony Joshua: David Haye ekki næstur á dagsskrá Anthony Joshua segir að David Haye þurfi að bíða eftir því tækifæri að fá að mæta sér í hringnum enda sé hann ekki næstur á dagsskrá. 16. september 2017 22:00 Joshua: Ég virði ekki Fury Þungavigtarmeistarinn Anthony Joshua, segist ekki virða fyrrverandi þungavigtarmeistarann Tyson Fury en hann sé samt sem áður til í að berjast við hann. 1. janúar 2018 23:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Sjá meira
Anthony Joshua, þungavigtarmeistari, segir að hann sé fremsti þungavigtarboxarinn í heiminum og hann hafi sett nýtt líf í deildina. Þessi ósigraði 28 ára Englendingur getur bætt sínum þriðja heimsmeistaratitli í safnið sitt ef hann sigrar Joseph Parker næstkomandi laugardag. Joshua varð heimsmeistari snemma á ferlinum en hann hefur boðið öllum sínum andstæðingum til þess að koma að horfa á bardaganna Cardiff. „Ég hef ekki áhyggjur af þeim sem eru fyrir aftan mig. Ég er fremsti boxari heims, ég leiði hópinn og þannig mun það haldast,“ sagði Joshua. „Þeir eru allir velkomnir, þeir mega allir koma og horfa á bardaganna því það vekur einnig athygli á því hvað ég er að gera hérna á Bretlandseyjum.“ „Ef ég væri ekki í þessari deild þá væri hún dauð, það væri enginn að fylgjast með henni. Deildin var dauð, en ég lífgaði hana við.“ Þrátt fyrir velgengnina telur Joshua að hann geti ennþá bætt sig. „Ég sækist eftir fullkomnun. Ég hef verið að boxa núna í 10 ár, þannig ég hef lært mikið en ég get lært ennþá meira og fengið ennþá meira sjálfstraust.“
Box Tengdar fréttir Anthony Joshua: David Haye ekki næstur á dagsskrá Anthony Joshua segir að David Haye þurfi að bíða eftir því tækifæri að fá að mæta sér í hringnum enda sé hann ekki næstur á dagsskrá. 16. september 2017 22:00 Joshua: Ég virði ekki Fury Þungavigtarmeistarinn Anthony Joshua, segist ekki virða fyrrverandi þungavigtarmeistarann Tyson Fury en hann sé samt sem áður til í að berjast við hann. 1. janúar 2018 23:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Sjá meira
Anthony Joshua: David Haye ekki næstur á dagsskrá Anthony Joshua segir að David Haye þurfi að bíða eftir því tækifæri að fá að mæta sér í hringnum enda sé hann ekki næstur á dagsskrá. 16. september 2017 22:00
Joshua: Ég virði ekki Fury Þungavigtarmeistarinn Anthony Joshua, segist ekki virða fyrrverandi þungavigtarmeistarann Tyson Fury en hann sé samt sem áður til í að berjast við hann. 1. janúar 2018 23:30