„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Leitinni að jólakjólnum lýkur hér Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Brooklyn Beckham og Chloe Grace Moretz hætt saman Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Leitinni að jólakjólnum lýkur hér Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Brooklyn Beckham og Chloe Grace Moretz hætt saman Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour