„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour