„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Svalasti táningur rauða dregilsins Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Svalasti táningur rauða dregilsins Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour