Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Glamour Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Glamour Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour